fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Barcelona hefur áhuga á Dalot

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 20. október 2022 14:02

Diogo Dalot / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona fylgist með gangi mála hjá Diogo Dalot, bakverði Manchester United, ef marka má spænska miðla í dag.

Samningur hins 23 ára gamla Dalot á Old Trafford rennur út næsta sumar. Hann getur því farið frítt þá ef hann skrifar ekki undir.

Dalot hefur heillað á þessu tímabili og gæti því vel fengið nýjan samning hjá United.

Barcelona hefur áhuga á því að styrkja hægri bakvarðastöðuna hjá sér og gæti Dalot reynst góður kostur þar.

Eins og flestir vita eru Börsungar í miklum fjárhagsvandræðum. Það hefur áður komið fram að félagið leitast eftir því að fá inn leikmenn sem eru að renna út á samningi næsta sumar.

Portúgalinn Dalot gæti því smellpassað inn í þær hugmyndir Katalóníumanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot