fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
433Sport

Barcelona hefur áhuga á Dalot

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 20. október 2022 14:02

Diogo Dalot / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona fylgist með gangi mála hjá Diogo Dalot, bakverði Manchester United, ef marka má spænska miðla í dag.

Samningur hins 23 ára gamla Dalot á Old Trafford rennur út næsta sumar. Hann getur því farið frítt þá ef hann skrifar ekki undir.

Dalot hefur heillað á þessu tímabili og gæti því vel fengið nýjan samning hjá United.

Barcelona hefur áhuga á því að styrkja hægri bakvarðastöðuna hjá sér og gæti Dalot reynst góður kostur þar.

Eins og flestir vita eru Börsungar í miklum fjárhagsvandræðum. Það hefur áður komið fram að félagið leitast eftir því að fá inn leikmenn sem eru að renna út á samningi næsta sumar.

Portúgalinn Dalot gæti því smellpassað inn í þær hugmyndir Katalóníumanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Dómarar munu taka fast á þessu – Gæti komið sér illa fyrir Arsenal

Dómarar munu taka fast á þessu – Gæti komið sér illa fyrir Arsenal
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hojlund opnar dyrnar og viðræður komnar á fullt

Hojlund opnar dyrnar og viðræður komnar á fullt
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Enrique ekki refsað fyrir að slá til leikmanns

Enrique ekki refsað fyrir að slá til leikmanns
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Var að missa vitið eftir að hafa flutt í nýtt land – Þakklátur foreldrunum sem sýndu mikinn stuðning

Var að missa vitið eftir að hafa flutt í nýtt land – Þakklátur foreldrunum sem sýndu mikinn stuðning
433Sport
Í gær

Markavél á leið í Skírisskóg

Markavél á leið í Skírisskóg
433Sport
Í gær

Ungi karlmaðurinn lést af áverkum eftir alvarlegt bílslys

Ungi karlmaðurinn lést af áverkum eftir alvarlegt bílslys
433Sport
Í gær

Tottenham að ræsa vélina og ætla sér að kaupa Eze

Tottenham að ræsa vélina og ætla sér að kaupa Eze
433Sport
Í gær

Oliver setur glæsilegt hús sitt í Vestmannaeyjum á sölu – Er búinn að skrifa undir í Króatíu

Oliver setur glæsilegt hús sitt í Vestmannaeyjum á sölu – Er búinn að skrifa undir í Króatíu