fbpx
Þriðjudagur 20.janúar 2026
433

Ragnar Már Sigrúnarson ráðinn til ÍBV

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. október 2022 14:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ragnar Mar Sigrúnarson hefur verið ráðinn sem nýr yfirþjálfari og hóf hann störf undir lok síðustu viku.

Ragnar hefur verið þjálfari hjá HK undanfarin 12 ár.

Hann er með BS gráðu í íþróttafræðum og meistaragráðu í íþróttavísindum og þjálfun frá Háskólanum í Reykjavík.

Einnig hefur hann verið framhaldsskólakennari í íþróttum við Kvennaskólann í Reykjavík undanfarin ár.

„Áður hefur Ragnar Mar starfað sem forstöðumaður knattspyrnuskóla í fjölda ára, starfað sem hafnarvörður, í fiskvinnslu og verið sjómaður. En hann er frá Hellissandi á Snæfellsnesi og spilaði með Víking Ólafsvík til fjölda ára,“ segir á vef ÍBV.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fær dóm eftir dónaleg skilaboð og að elta konuna uppi þegar hún var við störf – „Ég vil eignast börnin þín“

Fær dóm eftir dónaleg skilaboð og að elta konuna uppi þegar hún var við störf – „Ég vil eignast börnin þín“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Carragher nefnir fjóra aðila sem hann telur að United eigi að reyna að fá til að taka við

Carragher nefnir fjóra aðila sem hann telur að United eigi að reyna að fá til að taka við
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Manchester United ætlar að blanda sér í slaginn

Manchester United ætlar að blanda sér í slaginn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hafa sett fram kröfur sínar eftir að hafa hafnað fyrsta tilboði Juventus

Hafa sett fram kröfur sínar eftir að hafa hafnað fyrsta tilboði Juventus