fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Horfa óvænt aftur til Nuno

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 14. október 2022 12:00

Nuno Espirito Santo.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nuno Espirito Santo er á blaði hjá Wolves yfir knattspyrnustjóra sem félagið vill ráða. Sky Sports segir frá þessu.

Þessar fregnir koma nokkuð á óvart, en aðeins eru sautján mánuðir síðan Nuno yfirgaf Wolves.

Hann var með Tottenham fyrstu mánuði síðasta tímabils en var látinn fara þaðan eftir dapurt gengi.

Bruno Lage var rekinn úr stjórastólnum hjá Wolves í byrjun mánaðar og er staðan því laus.

Julen Lopetegui, fyrrum stjóri Real Madrid og Sevilla, var efstur á blaði hjá Wolves. Hann hafnaði því hins vegar að taka við starfinu.

Því horfir Wolves aftur til Nuno, sem náði góðum árangri með liðið á sínum tíma. Portúgalinn kom því til að mynda upp í ensku úrvalsdeildina vorið 2018, þar sem liðið hefur verið allar götur síðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“
433Sport
Í gær

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu