fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
433Sport

Klopp léttur eftir sigurinn – Drukkinn eftir einn bjór

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 13. október 2022 21:33

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, grínaðist í gær eftir leik liðsins við Rangers í Meistaradeildinni en þeir ensku unnu sannfærandi 7-1 sigur.

Rangers var lengi inni í leiknum og var staðan 1-1 í hálfleik en Liverpool skoraði sex mörk í þeim síðari og vann að lokum 7-1.

Liverpool fær erfiðara verkefni á sunnudaginn er liðið spilar við núverandi Englandsmeistarana í Manchester City.

Klopp segir að það sé venjan að leikmenn fái sér bjór eftir sigurleiki á útivelli en hann hefur beðið eftir þeirri stund í dágóðan tíma eftir erfiða byrjun á tímabilinu.

Þetta var fyrsti útisigur Liverpool á timabilinu en liðið er 14 stigum frá toppnum í ensku úrvalsdeildinni.

,,Þetta er klárlega búið að breyta skapi leikmanna, þetta er allt öðruvísi,“ sagði Klopp um sigurinn.

,,Við fáum okkur yfirleitt bjór eftir að hafa unnið útileiki en það er liðinn svo langur tími að ég verð örugglega fullur eftir einn!“

,,Þetta var gott en við vitum allir hverjum við tökum á móti á sunnudaginn. Það verður annar leikur en það er betra að mæta til leiks eins og okkur líður núna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Efnilegur miðjumaður United á leið á láni í næst efstu deild

Efnilegur miðjumaður United á leið á láni í næst efstu deild
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tottenham að ræsa vélina og ætla sér að kaupa Eze

Tottenham að ræsa vélina og ætla sér að kaupa Eze
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mun City reyna að stela Simons af Chelsea?

Mun City reyna að stela Simons af Chelsea?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal
433Sport
Í gær

City hefur samband við Donnarumma

City hefur samband við Donnarumma
433Sport
Í gær

Stórfurðuleg ástæða þess að Rojo má ekki bera nafnið á bakinu

Stórfurðuleg ástæða þess að Rojo má ekki bera nafnið á bakinu
433Sport
Í gær

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“
433Sport
Í gær

Hurzeler óttast ekki að missa Baleba

Hurzeler óttast ekki að missa Baleba