fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Frá Akureyri til Manchester United

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 28. janúar 2022 08:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur gengið frá samningi við Diane Caldwell en hún er fyrrum Íslandsvinur.

Caldwell lék með Þór/KA síðari hluta ársins 2021 en hún kom við sögu í sjö leikjum og skoraði eitt mark.

Caldwell lék síðast með North Carolina Courage í Bandaríkjunum. Hún er frá Írlandi.

Caldwell hefur leikið tæpa 100 landsleiki fyrir þjóð sína en Manchester United hefur sett kraft í lið sitt síðustu ár.

Hjá félaginu er María Þórisdóttir sem er hálfur Íslendingur en spilar fyrir norska landsliðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Danskir miðlar tæta landsliðið í sig – „Svo fáránlegt að það er ekki hægt að koma því í orð“

Danskir miðlar tæta landsliðið í sig – „Svo fáránlegt að það er ekki hægt að koma því í orð“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ronaldo og krónsprinsinn snæddu með Trump, Musk og fleira valdamiklu fólki í Hvíta húsinu

Ronaldo og krónsprinsinn snæddu með Trump, Musk og fleira valdamiklu fólki í Hvíta húsinu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eitt stærsta félag heims reyndi að stela Antony á lokametrunum

Eitt stærsta félag heims reyndi að stela Antony á lokametrunum