fbpx
Miðvikudagur 25.maí 2022
433Sport

Kolbeinn byrjaði í tapi

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 21. janúar 2022 20:57

Valgeir Lunddal (til vinstri) í U-21 árs landsleik með Íslandi. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kolbeinn Þórðarson var í byrjunarliði Lommel í 2-0 tapi gegn RWDM Molenbeek í belgísku B-deildinni í kvöld.

Kolbeinn lék stærstan hluta leiksins, var skipt af velli á 87. mínútu.

Lommel er í sjöunda og næstneðsta sæti deildarinnar með 16 stig, 2 stigum fyrir ofan Virton sem er á botninum. Eitt lið fellur úr deildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

FH ekki tekið ákvörðun um Eggert eftir nýjar vendingar

FH ekki tekið ákvörðun um Eggert eftir nýjar vendingar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin: Ten Hag verður í veseni – Newcastle skákar stórliði

Ofurtölvan stokkar spilin: Ten Hag verður í veseni – Newcastle skákar stórliði
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arnar opinberar nýjan landsliðshóp: Hákon Arnar fær tækifæri – Aron Einar ekki í hóp

Arnar opinberar nýjan landsliðshóp: Hákon Arnar fær tækifæri – Aron Einar ekki í hóp
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Góðar og slæmar fréttir fyrir Liverpool á æfingu dagsins

Góðar og slæmar fréttir fyrir Liverpool á æfingu dagsins
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bjóða honum að tvöfalda laun sín og þéna 20 milljónir á viku

Bjóða honum að tvöfalda laun sín og þéna 20 milljónir á viku
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tuchel fær 32 milljarða til að leika sér með í sumar

Tuchel fær 32 milljarða til að leika sér með í sumar