fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433Sport

AGF setur háan verðmiða á Jón Dag

Ísak Gabríel Regal
Miðvikudaginn 12. janúar 2022 20:06

Jón Dagur og Jóhann Berg. Eyþór Árnason/Fréttablaðið

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danska úrvalsdeildarfélagið AGF hefur sett háan verðmiða á Jón Dag Þorsteinsson, leikmann liðsins, en samningur Jóns Dags rennur út í sumar.

Samkvæmt heimildum miðilsins Ekstra Bladet vill AGF fá 5.6 milljónir danskra króna fyrir leikmanninn en það jafngildir um 110 milljónum íslenskra króna.

Jón Dagur, sem er 23 ára gamall, var einn besti leikmaður íslenska landsliðsins á síðasta ári. Hann hefur leikið 16 A-landsleiki og skorað í þeim tvö mörk.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Bend it like Berg!“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Bend it like Berg!“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Bakú – Frábær á sögulegu kvöldi

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Bakú – Frábær á sögulegu kvöldi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stuðningsmaður Tottenham handtekinn eftir dónaskap í garð Mason Mount

Stuðningsmaður Tottenham handtekinn eftir dónaskap í garð Mason Mount
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Svona er byrjunarlið Íslands í kvöld – Jóhann Berg spilar sinn 100. landsleik

Svona er byrjunarlið Íslands í kvöld – Jóhann Berg spilar sinn 100. landsleik
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrrum stjarna Chelsea með þung orð um Amorim

Fyrrum stjarna Chelsea með þung orð um Amorim
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Farnir að nota skó sem eiga að gera kraftaverk fyrir heilann á þér

Farnir að nota skó sem eiga að gera kraftaverk fyrir heilann á þér