fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Skammar stuðningsmenn sína eftir að þeir sungu um þá 96 sem létu lífið

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 10. janúar 2022 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nokkrir svartir sauðir úr hópi stuðningsmanna Shrewsbury settu svartan blett á leik liðsins gegn Liverpool í gær í enska bikarnum.

Liverpool vann 4-1 sigur á Shrewsbury eftir að hafa lent undir á 27. mínútu þegar Daniel Udoh skoraði. Kaide Gordon jafnaði fyrir Liverpool á 34. mínútu áður en Fabinho kom þeim yfir með marki af vítapuntkinum tíu mínútum síðar. Roberto Firmino bætti við þriðja marki heimamanna á 78. mínútu. Fabinho gerði svo sitt annað mark í uppbótartíma.

Fyrir leik sungu nokkrir stuðningsmenn Shrewsbury um 96 stuðningsmenn Liverpool sem létu lífið á Hillsborough vellinum árið 1989. Er málið litið mjög alvarlegum augum.

Harry Burgoyne markvörður Shrewsbury er verulega ósáttur með stuðningsmenn liðsins. „Þið ættuð að skammast ykkar. Liverpool sýndi okkur bara virðingu. Þetta er algjört áfall, finnið þá og setjið í bann til lífstíðar,“ sagði Harry.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þrjú félög til í að bjarga honum frá Liverpool

Þrjú félög til í að bjarga honum frá Liverpool
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stuðningsmenn United taka leikmann sinn til bæna eftir gærkvöldið

Stuðningsmenn United taka leikmann sinn til bæna eftir gærkvöldið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Neville ræðir orðróma sem hann hefur heyrt um framtíð Slot hjá Liverpool

Neville ræðir orðróma sem hann hefur heyrt um framtíð Slot hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar
433Sport
Í gær

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton
433Sport
Í gær

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“
433Sport
Í gær

Alex Freyr skrifar undir hjá Njarðvík

Alex Freyr skrifar undir hjá Njarðvík