fbpx
Sunnudagur 05.febrúar 2023
433Sport

Þjóðadeildin: Ítalía fer í úrslit – England vann ekki einn leik

Victor Pálsson
Mánudaginn 26. september 2022 21:34

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ítalía er komið í úrslitakeppni A deildar í Þjóðadeildinni eftir leik við Ungverjaland í kvöld.

Ítalía þurfti að sigra leikinn gegn öflugum Ungverjum sem hafa komið verulega á óvart í keppninni.

Gestirnir höfðu að lokum betur 2-0 en þeir Giacomo Raspadori og Federico Dimarco gerðu mörkin.

England vann ekki einn leik í þessum riðli og hafnar í neðsta sætinu með aðeins þrjú stig.

England gerði 3-3 jafntefli við Þýskaland í kvöld þar sem fjörið var verulegt í síðari hálfleik.

Þetta var þriðja jafntefli Englands í sex leikjum og tapaði liðið einnig þremur.

Ungverjaland 0 – 2 Ítalía
0-1 Giacomo Raspadori(’27)
0-2 Federico Dimarco(’52)

England 3 – 3 Þýskaland
0-1 Ilkay Gundogan(’52, víti)
0-2 Kai Havertz(’67)
1-2 Luke Shaw(’72)
2-2 Mason Mount(’75)
3-2 Harry Kane(’83, víti)
3-3 Kai Havertz(’87)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

De Gea með skýr skilaboð eftir leikinn – Birtir fræga klippu af Mourinho

De Gea með skýr skilaboð eftir leikinn – Birtir fræga klippu af Mourinho
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Umbinn vonsvikinn og reiður eftir að þeir neituðu að hleypa honum burt – ,,Mun ekki endilega bjóðast aftur“

Umbinn vonsvikinn og reiður eftir að þeir neituðu að hleypa honum burt – ,,Mun ekki endilega bjóðast aftur“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin: Wolves rúllaði yfir Liverpool – Casemiro sá rautt í sigri

Enska úrvalsdeildin: Wolves rúllaði yfir Liverpool – Casemiro sá rautt í sigri
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Benedikt bar upp stóra spurningu en þá kom óvænt svar frá Halldóri

Benedikt bar upp stóra spurningu en þá kom óvænt svar frá Halldóri
433Sport
Í gær

Verður samningi Pogba rift?

Verður samningi Pogba rift?
433Sport
Í gær

Stærstu félagaskipti janúargluggans: Stutt í slagsmál í fundarherberginu – Hótaði sjálfur að birta myndband

Stærstu félagaskipti janúargluggans: Stutt í slagsmál í fundarherberginu – Hótaði sjálfur að birta myndband
433Sport
Í gær

Hart tekist á í nýjasta þættinum: Kristján öskrar á Mikael – ,,Djöfull ertu heimskur maður“

Hart tekist á í nýjasta þættinum: Kristján öskrar á Mikael – ,,Djöfull ertu heimskur maður“
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbrotið: Það runnu tvær grímur á Benedikt þegar Dóri Gylfa vildi glíma í beinni

Sjáðu myndbrotið: Það runnu tvær grímur á Benedikt þegar Dóri Gylfa vildi glíma í beinni