fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Nýliðarnir að kaupa enn einn leikmaninn

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 29. ágúst 2022 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Renan Lodi er genginn til liðs við Nottingham Forest frá Atletico Madrid á Spáni.

Hinn 24 ára gamli Lodi kemur á láni til Forest. Enska félagið getur þó keypt hann næsta sumar fyrir 30 milljónir evra.

Forest er nýliði í ensku úrvalsdeildinni og hefur félagið verið ansi virkt á félagaskiptamarkaðnum í sumar. Lodi er sautjándi leikmaðurinn sem það fær til liðs við sig í glugganum.

Liðið er með fjögur stig eftir fyrstu fjóra leiki sína í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni.

Lodi hefur verið á mála hjá Atletico Madrid síðan 2019.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United staðfestir brottförina

United staðfestir brottförina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Víðir spyr hversu langt þetta eigi að ganga – „Viljum við það?“

Víðir spyr hversu langt þetta eigi að ganga – „Viljum við það?“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lögreglan í London á nálum fyrir helginni – Fjöldi fótboltaleikja og tvö stór mótmæli

Lögreglan í London á nálum fyrir helginni – Fjöldi fótboltaleikja og tvö stór mótmæli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hafnar því að hafa brotið kynferðislega gegn barni

Hafnar því að hafa brotið kynferðislega gegn barni