fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Spánn: Betis með fullt hús stiga

Victor Pálsson
Föstudaginn 26. ágúst 2022 21:55

Borja Iglesias, leikmaður Betis.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Betis er með fullt hús stiga í La Liga á Spáni eftir leik við Osasuna á heimavelli sínum í kvöld.

Betis hafði betur í þessum leik 1-0 þar sem Borja Iglesias gerði eina markið í fyrri hálfleik.

Betis er með níu stig á toppnum með markatöluna 6:1 eftir sigra á Osasuna, Mallorca og Elche.

Í hinum leik kvöldsins áttust við Girona og Celta Vigo þar sem leikið var á heimavelli þess fyrrnefnda.

Goðsögn Celta, Iago Aspas, sá um að skora eina mark leiksins til að tryggja liðinu sitt fjórða stig í sumar.

Real Betis 1 – 0 Osasuna
1-0 Borja Iglesias(’34)

Girona 0 – 1 Celta Vigo
0-1 Iago Aspas(’49)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Launakröfur ástæða þess að fyrrum framherji United vill ekki fara

Launakröfur ástæða þess að fyrrum framherji United vill ekki fara
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Keane ræðir um starf Heimis: Talar um farsa þegar hann var ráðinn – „Gætu ekki skipulagt gleðskap í brugghúsi“

Keane ræðir um starf Heimis: Talar um farsa þegar hann var ráðinn – „Gætu ekki skipulagt gleðskap í brugghúsi“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amorim telur að síðasta krabbameinið úr hópnum fari í dag

Amorim telur að síðasta krabbameinið úr hópnum fari í dag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

LIðsfélagi Gyökeres fer yfir það hvernig hann er – „Algjört skrímsli“

LIðsfélagi Gyökeres fer yfir það hvernig hann er – „Algjört skrímsli“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mikil reiði eftir að aðilar reyndu að ná myndum af frægum nöktum karlmönnum – Sjáðu atvikið

Mikil reiði eftir að aðilar reyndu að ná myndum af frægum nöktum karlmönnum – Sjáðu atvikið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar