fbpx
Föstudagur 16.janúar 2026
433Sport

Nicolas Pepe kominn til Nice

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 25. ágúst 2022 18:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vængmaðurinn Nicolas Pepe hefur yfirgefið Arsenal í bili og er haldinn til Frakklands.

Pepe skrifaði í dag undir lánssamning við Nice og mun leika með liðinu í efstu deild í vetur.

Pepe er 27 ára gamall kantmaður sem gerði garðinn frægan með Lille frá 207 til 2019 og lék áður með Angers.

Það gekk ekki alveg nógu vel hjá Pepe á Englandi og skoraði hann 16 mörk í 80 leikjum á þremur árum.

Hann hefur ekkert komið við sögu í leik á þessu tímabili og ljóst að honum var frjálst að fara.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Maguire að taka óvænt skref?

Maguire að taka óvænt skref?
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Vilja að HM verði tekið af Bandaríkjunum með skömmum fyrirvara

Vilja að HM verði tekið af Bandaríkjunum með skömmum fyrirvara
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hjálpaði Liverpool að vinna Englandsmeistaratitilinn en er nú mættur til starfa hjá Tottenham

Hjálpaði Liverpool að vinna Englandsmeistaratitilinn en er nú mættur til starfa hjá Tottenham
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fer frá Chelsea eftir misheppnaða dvöl og heldur til liðsins sem hann hafnaði í sumar

Fer frá Chelsea eftir misheppnaða dvöl og heldur til liðsins sem hann hafnaði í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu atvik sem fór framhjá mörgum áhorfendum heima í stofu í gær – Samstarfsmenn tókust harkalega á

Sjáðu atvik sem fór framhjá mörgum áhorfendum heima í stofu í gær – Samstarfsmenn tókust harkalega á
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sífellt meiri bjartsýni á Old Trafford

Sífellt meiri bjartsýni á Old Trafford