fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433Sport

Staðreynd sem hræðir stuðningsmenn Liverpool mikið

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 24. ágúst 2022 13:05

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool hefur farið afar illa af stað í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð.

Liðið er aðeins með tvö stig eftir þrjá leiki. Eftir jafntefli gegn Fulham og Crystal Palace í fyrstu leikjum tímabilsins tapaði Liverpool gegn Manchester United í síðustu umferð, 2-1.

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, er á sínu sjöunda tímabilið með liðið. Hann hefur náð stórkostlegum árangri á Anfield og unnið allt sem hægt er að vinna.

Áður en Klopp fór til Liverpool var hann á mála hjá Dortmund í Þýskalandi. Þar náði hann góðum árangri en á sínu sjöunda tímabili fór gengið að súrna. Dortmund hafnaði óvænt í sjöunda sæti þýsku úrvalsdeildarinnar það tímabil. Klopp fór í kjölfarið.

Þar sem Klopp er á sínu sjöunda tímabili með Liverpool núna hræðast stuðningsmenn félagsins þessa staðreynd.

Það er þó aðeins þremur leikjum lokið og spurning hvort lærisveinum Klopp takist ekki að rífa sig upp úr krísunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Solskjær ráðinn í áhugavert starf

Solskjær ráðinn í áhugavert starf
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lögsækja Manchester United vegna starfsmanns sem sakaður er um barnaníð

Lögsækja Manchester United vegna starfsmanns sem sakaður er um barnaníð
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ingi ráðinn til KSÍ

Ingi ráðinn til KSÍ