fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
433Sport

Staðreynd sem hræðir stuðningsmenn Liverpool mikið

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 24. ágúst 2022 13:05

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool hefur farið afar illa af stað í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð.

Liðið er aðeins með tvö stig eftir þrjá leiki. Eftir jafntefli gegn Fulham og Crystal Palace í fyrstu leikjum tímabilsins tapaði Liverpool gegn Manchester United í síðustu umferð, 2-1.

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, er á sínu sjöunda tímabilið með liðið. Hann hefur náð stórkostlegum árangri á Anfield og unnið allt sem hægt er að vinna.

Áður en Klopp fór til Liverpool var hann á mála hjá Dortmund í Þýskalandi. Þar náði hann góðum árangri en á sínu sjöunda tímabili fór gengið að súrna. Dortmund hafnaði óvænt í sjöunda sæti þýsku úrvalsdeildarinnar það tímabil. Klopp fór í kjölfarið.

Þar sem Klopp er á sínu sjöunda tímabili með Liverpool núna hræðast stuðningsmenn félagsins þessa staðreynd.

Það er þó aðeins þremur leikjum lokið og spurning hvort lærisveinum Klopp takist ekki að rífa sig upp úr krísunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sorgmæddir eftir að hafa heyrt af brottförinni – ,,Stundum er það þannig í lífinu“

Sorgmæddir eftir að hafa heyrt af brottförinni – ,,Stundum er það þannig í lífinu“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Opinn fyrir því að framlengja á Anfield

Opinn fyrir því að framlengja á Anfield
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hrafnkell las yfir stórstjörnunni eftir umdeilda útlitsbreytingu hans – „Eitthvað það dónalegasta og ógeðslegasta sem ég hef séð“

Hrafnkell las yfir stórstjörnunni eftir umdeilda útlitsbreytingu hans – „Eitthvað það dónalegasta og ógeðslegasta sem ég hef séð“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Viðurkennir að Liverpool sé á öðrum stað í dag – Vonar að stjórnin taki þá til fyrirmyndar í sumar

Viðurkennir að Liverpool sé á öðrum stað í dag – Vonar að stjórnin taki þá til fyrirmyndar í sumar
433Sport
Í gær

Uppljóstrar um skilaboð sem hann fékk frá Klopp um síðustu helgi

Uppljóstrar um skilaboð sem hann fékk frá Klopp um síðustu helgi
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Viktor Unnar mætir og fer yfir sviðið

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Viktor Unnar mætir og fer yfir sviðið