fbpx
Föstudagur 16.janúar 2026
433Sport

Daníel Tristan Guðjohnsen mættur til æfinga hjá Malmö

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 24. ágúst 2022 11:19

Daníel Tristan Guðjohnsen.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daníel Tristan Guðjohnsen er mættur til æfinga hjá Malmö í Svíþjóð. Þetta herma heimildir 433.is.

Hinn 16 ára gamli Daníel yfirgaf Real Madrid á dögunum.

Hann er sonur knattspyrnugoðsagnarinnar Eiðs Smára Guðjohnsen. Daníel var áður í yngri flokka starfi Barcelona, þar sem faðir hans lék, en færði sig yfir til Real Madrid fyrir fjórum árum síðan.

Nú er hann að fara í Malmö. Bræður hans leika einnig í Svíþjóð. Sveinn Aron Guðjohnsen er á mála hjá Elfsborg og Andri Lucas Guðjohnsen er hjá Norrköping.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Maguire að taka óvænt skref?

Maguire að taka óvænt skref?
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Vilja að HM verði tekið af Bandaríkjunum með skömmum fyrirvara

Vilja að HM verði tekið af Bandaríkjunum með skömmum fyrirvara
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hjálpaði Liverpool að vinna Englandsmeistaratitilinn en er nú mættur til starfa hjá Tottenham

Hjálpaði Liverpool að vinna Englandsmeistaratitilinn en er nú mættur til starfa hjá Tottenham
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fer frá Chelsea eftir misheppnaða dvöl og heldur til liðsins sem hann hafnaði í sumar

Fer frá Chelsea eftir misheppnaða dvöl og heldur til liðsins sem hann hafnaði í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu atvik sem fór framhjá mörgum áhorfendum heima í stofu í gær – Samstarfsmenn tókust harkalega á

Sjáðu atvik sem fór framhjá mörgum áhorfendum heima í stofu í gær – Samstarfsmenn tókust harkalega á
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sífellt meiri bjartsýni á Old Trafford

Sífellt meiri bjartsýni á Old Trafford