fbpx
Mánudagur 21.júlí 2025
433Sport

Inter Milan hætt við að selja Skriniar

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. ágúst 2022 20:58

Milan Skriniar (lengst til vinstri)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Inter Milan á Ítalíu hefur ákveðið að hætta við að selja varnarmanninn Milan Skriniar í sumar.

Skriniar var lengi á óskalista franska stórliðsins Paris Saint-Germain sem bauð síðast 50 milljónir evra í leikmanninn.

Fabrizio Romano greinir nú frá því að forseti Inter sé hættur við að reyna að selja Skriniar og verður hann áfram í vetur.

PSG og Chelsea voru orðuð við leikmanninn og var Manchester United þá nefnt til sögunnará tímapunkti.

Skriniar verður samningslaus á næsta ári og er ansi líklegt að hann skrifi undir framlengingu fyrir næsta sumar.

Um er að ræða 27 ára gamlan miðvörð sem hefur ekki beðið um sölu og sættir sig við eigin stöðu á San Siro.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Trafford fer til Manchester

Trafford fer til Manchester
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segja að Barcelona hafi reynt að fá leikmann frá Real Madrid

Segja að Barcelona hafi reynt að fá leikmann frá Real Madrid
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hafnar því að snúa aftur í úrvalsdeildina

Hafnar því að snúa aftur í úrvalsdeildina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United skoðar að skipta á leikmönnum við Aston Villa

United skoðar að skipta á leikmönnum við Aston Villa
433Sport
Í gær

Skilur ekkert hvað Arsenal er að gera – ,,Væri síðastur á mínum lista“

Skilur ekkert hvað Arsenal er að gera – ,,Væri síðastur á mínum lista“
433Sport
Í gær

Fyrrum landsliðsmaður snýr aftur til heimalandsins

Fyrrum landsliðsmaður snýr aftur til heimalandsins
433Sport
Í gær

Játar að hafa keyrt ölvaður og tekur á sig háa sekt – Gaf eiginhandaráritanir fyrir utan dómsalinn

Játar að hafa keyrt ölvaður og tekur á sig háa sekt – Gaf eiginhandaráritanir fyrir utan dómsalinn
433Sport
Í gær

Besta deildin: KR í fallsæti eftir sigur KA

Besta deildin: KR í fallsæti eftir sigur KA