fbpx
Mánudagur 21.júlí 2025
433Sport

Ítalía: Mikael kom inná í tapi gegn Inter

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. ágúst 2022 21:37

Lautaro Martinez og Hakan Calhanoglu fagna.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Inter Milan byrjar tímabilið á Ítalíu vel og sigraði Spezia sannfærandi 3-0 á heimavelli í kvöld.

Inter er með fullt hús stiga eftir fyrstu tvær umferðirnar en liðið vann Lecce á útivelli í fyrstu umferð.

Mikael Egill Ellertsson kom inná sem varamaður hjá Spezia í leiknum en sú skipting átti sér stað á 89. mínútu.

Sassuolo vann lið Lecce á sama tíma þar sem Domenico Berardi skoraði eina mark leiksins.

Tvö markalaus jafntefli voru þá á boðstólnum fyrr í dag en Torino og Lazio áttust við sem og Udinese og Salernitana.

Inter Milan 3 – 0 Spezia
1-0 Lautaro Martinez(’35)
2-0 Hakan Calhanoglu(’52)
3-0 Joaquin Correa(’82)

Sassuolo 1 – 0 Lecce
1-0 Domenico Berardi(’40)

Torino 0 – 0 Lazio

Udinese 0 – 0 Salernitana

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deildin: Þrjú lið á toppnum með 30 stig eftir sigur Vals í Víkinni

Besta deildin: Þrjú lið á toppnum með 30 stig eftir sigur Vals í Víkinni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segja að Barcelona hafi reynt að fá leikmann frá Real Madrid

Segja að Barcelona hafi reynt að fá leikmann frá Real Madrid
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mynd af Will Ferrell vekur skemmtilega athygli – Sjáðu bolinn sem hann klæddist

Mynd af Will Ferrell vekur skemmtilega athygli – Sjáðu bolinn sem hann klæddist
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United skoðar að skipta á leikmönnum við Aston Villa

United skoðar að skipta á leikmönnum við Aston Villa
433Sport
Í gær

Reynir að komast burt en félagið stöðvar félagaskiptin ítrekað

Reynir að komast burt en félagið stöðvar félagaskiptin ítrekað
433Sport
Í gær

Fyrrum landsliðsmaður snýr aftur til heimalandsins

Fyrrum landsliðsmaður snýr aftur til heimalandsins
433Sport
Í gær

Howe sendi Isak heim – Getur ekki staðfest að hann verði áfram

Howe sendi Isak heim – Getur ekki staðfest að hann verði áfram
433Sport
Í gær

Besta deildin: KR í fallsæti eftir sigur KA

Besta deildin: KR í fallsæti eftir sigur KA
433Sport
Í gær

Courtois framlengir við Real Madrid

Courtois framlengir við Real Madrid