fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Ferdinand viðurkennir að Man Utd sé að borga of mikið

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. ágúst 2022 16:22

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rio Ferdinand, goðsögn Manchester United, viðurkennir að félagið sé að borga of mikið fyrir miðjumanninn Casemiro frá Real Madrid.

Casemiro er á leið á Old Trafford en Man Utd hefur náð samkomulagi við Real Madrid um kaupverð.

Ferdinand er mjög ánægður með þessi kaup enska stórliðsins en viðurkennir að verðmiðinn sé of hár.

Talið er að Man Utd borgi allt að 70 milljónir punda fyrir Casemiro sem er þrítugur að aldri og talinn einn besti varnarsinnaði miðjumaður heims.

,,Þetta er leikmaður sem Manchester United þarf, þetta er karakterinn sem félagið þarf meira en allt annað,“ sagði Ferdinand.

,,Hann er þannig manneskja, þannig einstaklingur. Erum við að borga of mikið? Já.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Faðir Oscars ákærður

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segja Reykjarvíkurborg þrengja að íþróttasvæði í Laugardalnum

Segja Reykjarvíkurborg þrengja að íþróttasvæði í Laugardalnum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Áfall hjá City fyrir stórleik helgarinnar

Áfall hjá City fyrir stórleik helgarinnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Arftaki Mourinho klár
433Sport
Í gær

Roy Keane ræðir brottreksturinn hjá sínu gamla félagi

Roy Keane ræðir brottreksturinn hjá sínu gamla félagi
433Sport
Í gær

Fallegt augnablik Andra og Daníels Guðjohnsen í viðtölum eftir leik – „Hann var svo flottur, ég er svo stoltur af honum“

Fallegt augnablik Andra og Daníels Guðjohnsen í viðtölum eftir leik – „Hann var svo flottur, ég er svo stoltur af honum“