fbpx
Föstudagur 16.janúar 2026
433Sport

3. deild: Sindri og Dalvík/Reynir enn jöfn á toppnum

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. ágúst 2022 23:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sindri er enn á toppnum í 3. deild karla eftir leik við Elliða í 17. umferð sumarsins í kvöld.

Sindri vann Elliða með þremur mörkum gegn einu á útivelli og er með 34 stig á toppnum.

Dalvík/Reynir er í öðru sætinu með jafn mörg stig og Sindri en er með aðeins verri markatölu.

Dalvík/Reynir vann lið KFS sannfærandi í kvöld en lokatölur urðu 5-0.

Víðir vann þá Kormák/Hvöt 3-1 þar sem þrjú spjöld fóru á loft hjá heimaliðinu og fékk þjálfari liðsins þar á meðal reisupassan.

Dalvík/Reynir 5 – 0 KFS
1-0 Borja Lopez Laguna(víti)
2-0 Malakai Pharrelle Taylor McKenzie
3-0 Borja Lopez Laguna
4-0 Halldór Jóhannesson
5-0 Þröstur Mikael Jónasson

Elliði 1 – 3 Sindri
1-0 Kári Sigfússon
1-1 Mate Paponja
1-2 Birkir Snær Ingólfsson
1-3 Ragnar Þór Gunnarsson

Kormákur/Hvöt 1 – 3 Víðir
1-0 Hilmar Þór Kárason(víti)
1-1 Jóhann Þór Arnarsson(víti)
1-2 Andri Fannar Freysson
1-3 Atli Freyr Ottesen Pálsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nýi maðurinn tók mistökin á sig

Nýi maðurinn tók mistökin á sig
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Umdeild fyrirsæta tjáir ást sína á nýrri og yngri stjörnu – Sparaði ekki stóru orðin

Umdeild fyrirsæta tjáir ást sína á nýrri og yngri stjörnu – Sparaði ekki stóru orðin
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sífellt meiri bjartsýni á Old Trafford

Sífellt meiri bjartsýni á Old Trafford
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rashford orðaður við tvö ný félög í dag – Virðist þó sjálfur útiloka annað þeirra

Rashford orðaður við tvö ný félög í dag – Virðist þó sjálfur útiloka annað þeirra
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Enzo efstur á blaði hjá PSG – Sagður íhuga stöðu sína eftir brottrekstur á nýársdag

Enzo efstur á blaði hjá PSG – Sagður íhuga stöðu sína eftir brottrekstur á nýársdag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ratcliffe lækkar verðmiðann hressilega til að reyna að losna við félagið

Ratcliffe lækkar verðmiðann hressilega til að reyna að losna við félagið
433Sport
Í gær

Amorim ætlaði að segja upp hjá United – Eitt símtal breytti hins vegar öllu

Amorim ætlaði að segja upp hjá United – Eitt símtal breytti hins vegar öllu
433Sport
Í gær

Alonso efstur á blaði þegar kemur að stóru starfi á Englandi

Alonso efstur á blaði þegar kemur að stóru starfi á Englandi