fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433Sport

3. deild: Sindri og Dalvík/Reynir enn jöfn á toppnum

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. ágúst 2022 23:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sindri er enn á toppnum í 3. deild karla eftir leik við Elliða í 17. umferð sumarsins í kvöld.

Sindri vann Elliða með þremur mörkum gegn einu á útivelli og er með 34 stig á toppnum.

Dalvík/Reynir er í öðru sætinu með jafn mörg stig og Sindri en er með aðeins verri markatölu.

Dalvík/Reynir vann lið KFS sannfærandi í kvöld en lokatölur urðu 5-0.

Víðir vann þá Kormák/Hvöt 3-1 þar sem þrjú spjöld fóru á loft hjá heimaliðinu og fékk þjálfari liðsins þar á meðal reisupassan.

Dalvík/Reynir 5 – 0 KFS
1-0 Borja Lopez Laguna(víti)
2-0 Malakai Pharrelle Taylor McKenzie
3-0 Borja Lopez Laguna
4-0 Halldór Jóhannesson
5-0 Þröstur Mikael Jónasson

Elliði 1 – 3 Sindri
1-0 Kári Sigfússon
1-1 Mate Paponja
1-2 Birkir Snær Ingólfsson
1-3 Ragnar Þór Gunnarsson

Kormákur/Hvöt 1 – 3 Víðir
1-0 Hilmar Þór Kárason(víti)
1-1 Jóhann Þór Arnarsson(víti)
1-2 Andri Fannar Freysson
1-3 Atli Freyr Ottesen Pálsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Solskjær ráðinn í áhugavert starf

Solskjær ráðinn í áhugavert starf
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lögsækja Manchester United vegna starfsmanns sem sakaður er um barnaníð

Lögsækja Manchester United vegna starfsmanns sem sakaður er um barnaníð
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ingi ráðinn til KSÍ

Ingi ráðinn til KSÍ