fbpx
Föstudagur 03.febrúar 2023
433Sport

Mike Dean viðurkennir mistök á Brúnni um síðustu helgi

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 19. ágúst 2022 10:00

Mike Dean/GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Myndbandsdómarinn Mike Dean viðurkennir að hann hafi gert mistök í leik Chelsea og Tottenham um síðustu helgi.

Harry Kane skoraði jöfnunarmark Tottenham seint í uppbótartíma. En í aðdragandanum hafði Cristian Romero, varnarmaður Tottenham, togað í hár Cucurella. Ekkert var dæmt og mark Kane fékk að standa.

„Á þeim fáu sekúndum sem ég hafði til að skoða atvikið þar sem Romero togaði í hárið á Cucurella leit þetta ekki út fyrir að vera brot. Síðan þá hef ég skoðað þetta mikið, rætt við aðra dómara og eftir á að hyggja hefði ég átt að spyrja (Anthony) Taylor um að fara og skoða skjáinn,“ segir Dean.

„Dómarinn á vellinum hefur alltaf lokaorðið. Þetta sýnir að sama hversu mikla reynslu þú hefur, ég hef dæmt í úrvalsdeildinni í meira en tvo áratugi, þá er maður alltaf að læra. Þetta eru mikil vonbrigði fyrir mig því þetta var eitt atvik um helgi sem var annars mjög góð hjá okkur dómurum.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ætla sér að sigra Liverpool í baráttunni um Bellingham – Eitt gæti gert útslagið

Ætla sér að sigra Liverpool í baráttunni um Bellingham – Eitt gæti gert útslagið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Missti næstum sex kíló á tveimur klukkutímum – Sjáðu viðbrögð hans við niðurstöðunni

Missti næstum sex kíló á tveimur klukkutímum – Sjáðu viðbrögð hans við niðurstöðunni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kristján Óli gaf Rikka G athyglisvert loforð – „Það er ekki séns í helvíti“

Kristján Óli gaf Rikka G athyglisvert loforð – „Það er ekki séns í helvíti“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nýja myndin af Kim Kardashian hefur sett allt á hliðina – Mögnuð staðreynd um myndina

Nýja myndin af Kim Kardashian hefur sett allt á hliðina – Mögnuð staðreynd um myndina
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Sást í fyrsta sinn frá brottrekstrinum

Sjáðu myndirnar: Sást í fyrsta sinn frá brottrekstrinum
433Sport
Í gær

Emil tók nýjustu stjörnu Arsenal að sér – „Hann átti ekki pening fyrir interneti“

Emil tók nýjustu stjörnu Arsenal að sér – „Hann átti ekki pening fyrir interneti“
433Sport
Í gær

Valur kynnir annan leikmann til leiks – Óliver mættur frá Atalanta

Valur kynnir annan leikmann til leiks – Óliver mættur frá Atalanta
433Sport
Í gær

Lúkas Logi er genginn í raðir Vals

Lúkas Logi er genginn í raðir Vals