fbpx
Föstudagur 16.janúar 2026
433Sport

Casemiro færist nær Old Trafford

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 18. ágúst 2022 13:00

Casemiro / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United færist nær því að semja við Real Madrid um kaup á miðjumanninum Casemiro. The Athletic greinir frá.

Sjálfur er Brasilíumaðurinn talinn opinn fyrir því að ganga í raðir United. Hann yrði á meðal launahæstu leikmanna liðsins ef hann skrifar undir.

Hinn þrítugi Casemiro er gífurlega reynslumikill. Hann hefur þrisvar sinnum orðið spænskur meistari með Real Madrid og fimm sinnum Evrópumeistari, svo eitthvað sé nefnt.

United hefur í allt sumar reynt að styrkja miðju sína. Liðið hafði lengi vel mikinn áhuga á Frenkie de Jong. Það virðist þó ekki svo sem félagið nái að krækja í hann frá Barcelona.

Rauðu djöflarnir þurfa á allir styrkingu sem þeir geta fengið að halda. Liðið hefur tapað báðum leikjum tímabilsins það sem af er í ensku úrvalsdeildinni, þar af 4-0 gegn Brentford um síðustu helgi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

United fær harða samkeppni um Mateta

United fær harða samkeppni um Mateta
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Neville grátbiður um að ráða Carrick ekki til framtíðar – Sama hvað gerist á næstu mánuðum

Neville grátbiður um að ráða Carrick ekki til framtíðar – Sama hvað gerist á næstu mánuðum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Eigendur United funduðu á æfingasvæðinu í dag – Glazer og Ratcliffe á svæðinu

Eigendur United funduðu á æfingasvæðinu í dag – Glazer og Ratcliffe á svæðinu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tíðindi berast af Jurgen Klopp – Sagður spenntur fyrir því að taka við Real Madrid í sumar

Tíðindi berast af Jurgen Klopp – Sagður spenntur fyrir því að taka við Real Madrid í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Steinhissa þegar hann uppljóstraði því hver var barnapían – Þessi þekkta kona hefur sterkar tengingar við Ísland

Steinhissa þegar hann uppljóstraði því hver var barnapían – Þessi þekkta kona hefur sterkar tengingar við Ísland
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Everton og Forest berjast um sama öfluga framherjann

Everton og Forest berjast um sama öfluga framherjann