fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Tomori gerir nýjan langtímasamning

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 17. ágúst 2022 21:05

Tomori í leik fyrir Milan

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fikayo Tomori, varnarmaður AC Milan, er ekki á förum frá félaginu á næstunni og hefur krotað undir langtímasamning við félagið.

Þessi 24 ára gamli leikmaður kom upphaflega til Milan frá Chelsea á láni í janúar 2021 en gekk svo endanlega í raðir liðsins fyrir 26 milljónir punda.

Tomori hefur staðið sig með prýði á Ítalíu og hjálpaði liðinu að landa titlinum á síðustu leiktíð.

Tomori hefur nú skrifað undir fimm ára samning við Milan og er samningsbundinn til ársins 2027.

Hann gerir sér vonir um að vera hluti af enska landsliðinu sem spilar á HM í Katar í lok árs.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu vel pirraðan Heimi eftir högg gærkvöldsins – „Hver er spurningin?“

Sjáðu vel pirraðan Heimi eftir högg gærkvöldsins – „Hver er spurningin?“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Utan vallar: Næstum fullkominn gluggi Arnars – Fyllum Laugardalsvöll

Utan vallar: Næstum fullkominn gluggi Arnars – Fyllum Laugardalsvöll