fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
433Sport

Bernardo Silva fer ekki til Barcelona

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 17. ágúst 2022 18:26

Bernardo Silva / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bernardo Silva mun ekki ganga í raðir Barcelona í sumar eins og margir bjuggust við á tímapunkti.

The Athletic greinir frá þessu en Bernardo hefur verið á óskalista Barcelona í langan tíma.

Verðmiði leikmannsins er hins vegar 85 milljónir punda og er það eitthvað sem spænska félagið getur ekki borgað.

Barcelona hefur verið í fjárhagsvandræðum undanfarið ár en hefur þó einhvern veginn tekist að fá til sín nýja leikmenn sem kostuðu sitt.

Bernardo mun nú einbeita sér að verkefninu í Manchester en hann hefur enn ekki byrjað deildarleik á tímabilinu.

Það yrði einnig vandamál fyrir Börsunga að skrá Bernardo í leikmannahópinn og eru allar líkur á að skiptin gangi ekki í gegn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gefur grænt ljós á að selja tvo bestu leikmennina – Fær 100 milljónir punda til að kaupa nýja menn

Gefur grænt ljós á að selja tvo bestu leikmennina – Fær 100 milljónir punda til að kaupa nýja menn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Diallo birti skopmynd af Maguire eftir gærkvöldið – Líkti honum við einn þann besta

Diallo birti skopmynd af Maguire eftir gærkvöldið – Líkti honum við einn þann besta
433Sport
Í gær

Óánægður með stórstjörnuna: Mikil vandamál utan vallar – ,,Hefði átt að vinna Ballon d’Or“

Óánægður með stórstjörnuna: Mikil vandamál utan vallar – ,,Hefði átt að vinna Ballon d’Or“
433Sport
Í gær

Undirbúa stórt tilboð í leikmenn sem fáir kannast við – 25 ára gamall og vakti mikla athygli á stuttum tíma

Undirbúa stórt tilboð í leikmenn sem fáir kannast við – 25 ára gamall og vakti mikla athygli á stuttum tíma