fbpx
Laugardagur 19.júlí 2025
433Sport

Arftaki Ronaldo fundinn í hans gömlu heimaborg?

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 16. ágúst 2022 08:33

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United virðist hafa áhuga á Matheus Cunha, sóknarmanni Atletico Madrid.

Breski miðillinn Daily Mail segir að United sé að undirbúa tilboð á meðan talkSPORT segir leikmanninn nálgast Old Trafford.

Cunha er 23 ára gamall og kemur frá Brasilíu. Hann skoraði sex mörk í 29 leikjum í La Liga á síðustu leiktíð.

Samkvæmt talkSPORT mun United greiða 50 milljónir evra fyrir þjónustu leikmannsins.

Það er allt í rugli hjá United. Liðið hefur tapað fyrstu tveimur leikum sínum, 1-2 og 4-0, gegn Brighton og Brentford.

Framtíð Cristiano Ronaldo er í mikilli óvissu og gæti félagið því reynt að krækja í annan mann í sóknina.

Cunha gekk í raðir Atletico fyrir síðustu leiktíð. Hann var þar áður á mála hjá Hertha Berlin og RB Leipzig í Þýskalandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lenti í skelfilegu bílslysi og man ekki eftir neinu: ,,Það klikkaðasta er að allur heimurinn fékk að upplifa það meira en ég“

Lenti í skelfilegu bílslysi og man ekki eftir neinu: ,,Það klikkaðasta er að allur heimurinn fékk að upplifa það meira en ég“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vandræðaleg byrjun hjá Ten Hag – Rassskelltir af táningum frá Brasilíu

Vandræðaleg byrjun hjá Ten Hag – Rassskelltir af táningum frá Brasilíu
433Sport
Í gær

Sádarnir í Newcastle tóku það ekki í mál að Isak færi til Liverpool

Sádarnir í Newcastle tóku það ekki í mál að Isak færi til Liverpool
433Sport
Í gær

Skaginn staðfestir sölu á Oliver í næst efstu deild í Póllandi

Skaginn staðfestir sölu á Oliver í næst efstu deild í Póllandi