fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Gömul mynd af Rabiot vekur athygli í kjölfar frétta síðustu daga – Þurfa stuðningsmenn Man Utd að vera áhyggjufullir?

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 9. ágúst 2022 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gömul mynd af Adrien Rabiot er nú í dreifingu á samfélagsmiðlum, þegar skipti hans til Manchester United eru yfirvofandi.

Adrien Rabiot verður að öllum líkindum leikmaður Man Utd á næstu dögum. Franski miðjumaðurinn kemur frá Juventus.

Ítalska félagið er meira en til í að selja leikmanninn. Því munu skiptin ganga í gegn um leið og hann sjálfur semur um sín kaup og kjör. Móðir hans, Veronique, er einnig umboðsmaður Rabiot og ræðir málin fyrir hönd sonarins.

Rabiot var áður á mála hjá Paris Saint-Germain í Frakklandi. Þessi 27 ára gamli leikmaður skipti yfir til Juventus sumarið 2019.

Nú hefur mynd af ungum Rabiot í æfingabúningi Manchester City verið birt víðs vegar á samfélagsmiðlum, sem og í enskum blöðum. Hafa margir gaman að, enda leikmaðurinn að ganga í raðir erkifjendanna í Man Utd.

Myndina má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ronaldo mætti með nýjasta úrið sitt í viðtal – Kostar 183 milljónir

Ronaldo mætti með nýjasta úrið sitt í viðtal – Kostar 183 milljónir
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sást í fyrsta sinn í marga mánuði – Bíður niðurstöðu um hvort hann hafi fallið á lyfjaprófi

Sást í fyrsta sinn í marga mánuði – Bíður niðurstöðu um hvort hann hafi fallið á lyfjaprófi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir FH ekki hafa haft efni á því að kaupa Dag Fjeldsted – Snýr aftur til Breiðabliks

Segir FH ekki hafa haft efni á því að kaupa Dag Fjeldsted – Snýr aftur til Breiðabliks
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ten Hag hafnaði stóru starfi

Ten Hag hafnaði stóru starfi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín
433Sport
Í gær

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið
433Sport
Í gær

Dua Lipa lék tveimur skjöldum í Argentínu um helgina

Dua Lipa lék tveimur skjöldum í Argentínu um helgina