fbpx
Fimmtudagur 15.janúar 2026
433Sport

Gerrard ósáttur með eigin leikmann

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 9. ágúst 2022 20:41

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steven Gerrard, stjóri Aston Villa, hefur gagnrýnt Tyrone Mings sem spilar undir honum hjá enska félaginu.

Mings missti fyrirliðaband Villa í sumar og virðist hafa tekið því ansi illa en hann var ónotaður varamaður í 2-0 tapi gegn Bournemouth um helgina.

Gerrard segir að Mings hafi ekki brugðist rétt við ákvörðun sinni og hann þurfi að sýna meira ætli hann sé að spila í vetur.

,,Þetta snýst svolítið um það,“ sagði Gerrard spurður út í hvort viðhorf Mings hafi haft áhrif á valið.

,,Hann missti líka af nokkrum æfingum vegna meiðsla sem spila inn í.“

,,Þegar Tyrone er aftur upp á sitt besta og getur horfst í augu við mig og sýnt að hann sé tilbúinn að spila fær hann tækifæri.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United fær harða samkeppni um Mateta

United fær harða samkeppni um Mateta
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Neville grátbiður um að ráða Carrick ekki til framtíðar – Sama hvað gerist á næstu mánuðum

Neville grátbiður um að ráða Carrick ekki til framtíðar – Sama hvað gerist á næstu mánuðum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eigendur United funduðu á æfingasvæðinu í dag – Glazer og Ratcliffe á svæðinu

Eigendur United funduðu á æfingasvæðinu í dag – Glazer og Ratcliffe á svæðinu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tíðindi berast af Jurgen Klopp – Sagður spenntur fyrir því að taka við Real Madrid í sumar

Tíðindi berast af Jurgen Klopp – Sagður spenntur fyrir því að taka við Real Madrid í sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Steinhissa þegar hann uppljóstraði því hver var barnapían – Þessi þekkta kona hefur sterkar tengingar við Ísland

Steinhissa þegar hann uppljóstraði því hver var barnapían – Þessi þekkta kona hefur sterkar tengingar við Ísland
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Everton og Forest berjast um sama öfluga framherjann

Everton og Forest berjast um sama öfluga framherjann