fbpx
Laugardagur 17.janúar 2026
433Sport

Gerrard ósáttur með eigin leikmann

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 9. ágúst 2022 20:41

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steven Gerrard, stjóri Aston Villa, hefur gagnrýnt Tyrone Mings sem spilar undir honum hjá enska félaginu.

Mings missti fyrirliðaband Villa í sumar og virðist hafa tekið því ansi illa en hann var ónotaður varamaður í 2-0 tapi gegn Bournemouth um helgina.

Gerrard segir að Mings hafi ekki brugðist rétt við ákvörðun sinni og hann þurfi að sýna meira ætli hann sé að spila í vetur.

,,Þetta snýst svolítið um það,“ sagði Gerrard spurður út í hvort viðhorf Mings hafi haft áhrif á valið.

,,Hann missti líka af nokkrum æfingum vegna meiðsla sem spila inn í.“

,,Þegar Tyrone er aftur upp á sitt besta og getur horfst í augu við mig og sýnt að hann sé tilbúinn að spila fær hann tækifæri.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Glasner staðfestir að hann fari í sumar – Afþakkar nýjan samning

Glasner staðfestir að hann fari í sumar – Afþakkar nýjan samning
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Staðfest að Marc Guehi er á leið til City – Verðmiðinn vekur athygli

Staðfest að Marc Guehi er á leið til City – Verðmiðinn vekur athygli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fjármáladeild United á nálum – Stefnir í mígandi tap á rekstrinum á þessu tímabili

Fjármáladeild United á nálum – Stefnir í mígandi tap á rekstrinum á þessu tímabili
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjá ekki not fyrir leikmann Arsenal og vilja senda hann til baka

Sjá ekki not fyrir leikmann Arsenal og vilja senda hann til baka
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hjálpaði Liverpool að vinna Englandsmeistaratitilinn en er nú mættur til starfa hjá Tottenham

Hjálpaði Liverpool að vinna Englandsmeistaratitilinn en er nú mættur til starfa hjá Tottenham
433Sport
Í gær

Fer frá Chelsea eftir misheppnaða dvöl og heldur til liðsins sem hann hafnaði í sumar

Fer frá Chelsea eftir misheppnaða dvöl og heldur til liðsins sem hann hafnaði í sumar