fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
433Sport

Stóðst ekki próf Ten Hag í sumar

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. ágúst 2022 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Donny van de Beek, leikmaður Manchester United, stóðst ekki próf Erik ten Hag í sumar.

Það er MEN sem greinir frá þessu en Van de Beek fær nú að vinna undir Ten Hag en þeir voru áðir saman hjá Ajax í Hollandi.

Van de Beek tók þátt í öllum æfingaleikjum Man Utd í sumar og spilaði 313 mínútur og sýndi ágætis frammistöðu hér og þar.

Samkvæmt MEN þá stóðst Hollendingurinn hins vegar ekki próf Ten Hag og verður ekki einn af byrjunarliðsmönnum enska liðsins.

MEN segir að Van de Beek verði líklega þriðji möguleiki Ten Hag á miðju Man Utd en margir bjuggust við að hann myndi sýna sitt besta eftir komu landa síns.

Van de Beek hefur ekki náð að heilla marga á Old Trafford og var lánaður til Everton á síðustu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Bournemouth – Mikið undir á Emirates

Byrjunarlið Arsenal og Bournemouth – Mikið undir á Emirates
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fertugur í varnarlínu Manchester United? – ,,Toppleikmaður svo lengi sem heilsan er til staðar“

Fertugur í varnarlínu Manchester United? – ,,Toppleikmaður svo lengi sem heilsan er til staðar“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hvaða lagagreinar er Kolbeinn sakaður um að hafa brotið og hvað felst í þeim?

Hvaða lagagreinar er Kolbeinn sakaður um að hafa brotið og hvað felst í þeim?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gæti snúið aftur í ensku úrvalsdeildina í sumar

Gæti snúið aftur í ensku úrvalsdeildina í sumar
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjasta þátt af Íþróttavikunni – Kjartan Atli gestur

Horfðu á nýjasta þátt af Íþróttavikunni – Kjartan Atli gestur
433Sport
Í gær

Manchester United reynir aftur við franska landsliðsmanninn

Manchester United reynir aftur við franska landsliðsmanninn