fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
433Sport

Þriggja leikja bann fyrir að ganga berserksgang í Kórnum

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 5. ágúst 2022 10:20

Chris Brazell, þjálfari Gróttu / Mynd: Grótta

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chris Brazell, þjálfari karlaliðs Gróttu, hefur verið dæmdur í þriggja leikja bann fyrir framkomu sína eftir tapleik gegn HK þann 27. júlí. Þetta var ákveðið á fundi aga- og úrskurðarnefndar KSÍ í gær.

Brazell var ansi ósáttur með dómara leiksins, Erlend Eiríksson, og lét öllum illum látum í Kórnum.

Lestu nánar um málið hér.

Í úrskurðinum kemur fram að hegðun Brazell hafi verið „alvarleg og vítaverð og falið í sér ógnandi tilburði gagnvart dómara leiksins.“

Þá hefur Grótta verið sektuð um 100 þúsund krónur vegna athæfisins.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Búinn að vinna gullhanskann eftir leikinn í gær

Búinn að vinna gullhanskann eftir leikinn í gær
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrirliði Real Madrid yfirgefur félagið – Vill aðeins semja í einu landi

Fyrirliði Real Madrid yfirgefur félagið – Vill aðeins semja í einu landi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Telur að út af þessu rætist orðrómarnir um Albert ekki – „Ég held hann velji bara eitthvað annað“

Telur að út af þessu rætist orðrómarnir um Albert ekki – „Ég held hann velji bara eitthvað annað“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vill ólmur semja við manninn sem er að verða samningslaus

Vill ólmur semja við manninn sem er að verða samningslaus
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Xavi grátbiður Börsunga um að kaupa eina af stjörnum City

Xavi grátbiður Börsunga um að kaupa eina af stjörnum City
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gæti snúið aftur um helgina eftir meiðslin

Gæti snúið aftur um helgina eftir meiðslin
433Sport
Í gær

Lýsingar á meintu broti Kolbeins í ákæru – Málið var tekið fyrir í gær

Lýsingar á meintu broti Kolbeins í ákæru – Málið var tekið fyrir í gær
433Sport
Í gær

Fyrrum markvörður Arsenal á leið til Chelsea?

Fyrrum markvörður Arsenal á leið til Chelsea?