fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Talaði við alla stjórana áður en hann samdi í Manchester

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 3. ágúst 2022 18:30

Christian Eriksen

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christian Eriksen ræddi við marga fyrrum stjóra Manchester United áður en hann skrifaði undir hjá félaginu í sumar.

Hann greinir sjálfur frá þessu í samtali við blaðamenn en Eriksen kom til Man Utd á frjálsri sölu frá Brentford í sumar.

Eriksen kynnti sér stöðuna hjá Man Utd áður en hann krotaði undir og ræddi við stjóra sem höfðu sinnt starfi hjá félaginu undanfarin ár.

Eriksen mun vinna undir Erik ten Hag í Manchester en hann kom til félagsins frá Ajax einnig í sumar.

,,Ég talaði við alla stjórana sem höfðu verið hjá Manchester United til að kynnast stöðunni,“ sagði Eriksen.

,,Þegar ég var hjá Tottenham gat ég ekki séð sjálfan mig spila fyrir annað félag, ég fór því erlendis og til Inter.“

Eriksen svaraði síðar játandi spurður að því hvort hann hafi rætt við Louis van Gaal, Jose Mourinho og Ole Gunnar Solskjær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“
433Sport
Í gær

Gary Neville hjólar í eiganda Nottingham – Mikið hatur þeirra á milli

Gary Neville hjólar í eiganda Nottingham – Mikið hatur þeirra á milli
433Sport
Í gær

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Í gær

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig
433Sport
Í gær

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi