fbpx
Sunnudagur 07.september 2025
433Sport

Talaði við alla stjórana áður en hann samdi í Manchester

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 3. ágúst 2022 18:30

Christian Eriksen

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christian Eriksen ræddi við marga fyrrum stjóra Manchester United áður en hann skrifaði undir hjá félaginu í sumar.

Hann greinir sjálfur frá þessu í samtali við blaðamenn en Eriksen kom til Man Utd á frjálsri sölu frá Brentford í sumar.

Eriksen kynnti sér stöðuna hjá Man Utd áður en hann krotaði undir og ræddi við stjóra sem höfðu sinnt starfi hjá félaginu undanfarin ár.

Eriksen mun vinna undir Erik ten Hag í Manchester en hann kom til félagsins frá Ajax einnig í sumar.

,,Ég talaði við alla stjórana sem höfðu verið hjá Manchester United til að kynnast stöðunni,“ sagði Eriksen.

,,Þegar ég var hjá Tottenham gat ég ekki séð sjálfan mig spila fyrir annað félag, ég fór því erlendis og til Inter.“

Eriksen svaraði síðar játandi spurður að því hvort hann hafi rætt við Louis van Gaal, Jose Mourinho og Ole Gunnar Solskjær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Einkunnir leikmanna Íslands eftir frábært kvöld – Tveir fá níu

Einkunnir leikmanna Íslands eftir frábært kvöld – Tveir fá níu
433Sport
Í gær

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist
433Sport
Í gær

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar
433Sport
Í gær

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun
433Sport
Í gær

Breytingar sagðar í farvatninu í Kópavogi – Segir að Eiður láti af störfum og Emil Pálsson taki við

Breytingar sagðar í farvatninu í Kópavogi – Segir að Eiður láti af störfum og Emil Pálsson taki við
433Sport
Í gær

Ákærður í 31 lið en neitar sök í öllum liðum – Keyrði inn í mannfjöldann þegar Liverpool fagnaði

Ákærður í 31 lið en neitar sök í öllum liðum – Keyrði inn í mannfjöldann þegar Liverpool fagnaði