fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
433Sport

Suarez gæti endað sem samherji Bale í Bandaríkjunum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 26. júlí 2022 13:00

Suarez og Messi fagna marki.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luis Suarez framherji er nú sterklega orðaður við Los Angeles FC í MLS deildinni en framherjinn frá Úrúgvæ er án félags.

Samningur Suarez við Atletico Madrid rann út í sumar og hefur hann ekki fundið sér nýtt félag.

Suarez er 35 ára gamall og hefur átt frábæran feril hjá Ajax, Liverpool, Barcelona og svo hjá Atletico Madrid.

„Ég hlusta á öll tilboð,“ sagði Suarez sem vill fá lið sem er á leið í úrslitakeppnina til að spila fram að Heimsmeistaramótinu í Katar.

Suarez var sterklega orðaður við River Plate í Argentínu en fór ekki þangað en bíður nú eftir réttu tækifæri á ferlinum.

Los Angeles FC hefur í sumar fengið Gareth Bale og Giorgio Chiellini og gætu nú bætt Suarez við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Neville segir sögu af Arne Slot – Hitti hann á aðfangadag og fékk mikla trú á honum sem persónu

Neville segir sögu af Arne Slot – Hitti hann á aðfangadag og fékk mikla trú á honum sem persónu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Velta því fyrir sér hvað gekk á í hausnum hjá Ronaldo í gær – Var hann að tala við drauga?

Velta því fyrir sér hvað gekk á í hausnum hjá Ronaldo í gær – Var hann að tala við drauga?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu magnað mark Antony gegn Alberti og félögum

Sjáðu magnað mark Antony gegn Alberti og félögum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Forest missteig sig hressilega

England: Forest missteig sig hressilega
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sendir Onana skýr skilaboð: ,,Stundum þarftu að halda kjafti“

Sendir Onana skýr skilaboð: ,,Stundum þarftu að halda kjafti“
433Sport
Í gær

Hulk bætti met Neymar

Hulk bætti met Neymar
433Sport
Í gær

Þurfti að sannfæra mömmu sína sem var reið eftir misheppnuð kaup – ,,Sagði við hann að þau ættu okkur ekki skilið“

Þurfti að sannfæra mömmu sína sem var reið eftir misheppnuð kaup – ,,Sagði við hann að þau ættu okkur ekki skilið“
433Sport
Í gær

Sá eftirsótti svarar stuttu fyrir stórleikinn í kvöld – ,,Ég vil ekki horfa lengra fram í tímann“

Sá eftirsótti svarar stuttu fyrir stórleikinn í kvöld – ,,Ég vil ekki horfa lengra fram í tímann“