fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Segir De Jong að kæra Barcelona

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 26. júlí 2022 19:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frenkie de Jong ætti að íhuga það að kæra lið Barcelona að sögn fyrrum enska landsliðsmannsins Gary Neville.

De Jong er orðaður við brottför frá Barcelona þessa dagana en félagið skuldar honum sem og öðrum leikmönnum laun.

Börsungar eru í miklum fjárhagsvandræðum en þrátt fyrir það er liðið að kaupa leikmenn í sumar fyrir háar fjárhæðir.

,,De Jong ætti að íhuga það að fara í mál gegn Barcelona og allir leikmenn liðsins ættu að standa með honum,“ skrifar Neville á Twitter.

Neville bendir á að Barcelona sé að eyða háum fjárhæðum í nýja leikmenn og komi á meðan illa og ófagmannlega fram við núverandi leikmenn liðsins.

De Jong er sterklega orðaður við Manchester United en hann vill fá laun sín borguð í Barcelona og það skiljanlega.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Messi og fjölskylda þrá að flytja aftur til Barcelona

Messi og fjölskylda þrá að flytja aftur til Barcelona
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gætu losað Sancho fyrr – Áhugi frá hans fyrrum félagi

Gætu losað Sancho fyrr – Áhugi frá hans fyrrum félagi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Real Madrid setur sig í stellingar þar sem illa gengur að semja við Vinicius

Real Madrid setur sig í stellingar þar sem illa gengur að semja við Vinicius
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lygilegar sögusagnir um leikmann Barcelona

Lygilegar sögusagnir um leikmann Barcelona
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ítalski risinn vill sækja framherjann stæðilega frá London

Ítalski risinn vill sækja framherjann stæðilega frá London
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hilmar McShane ráðinn til Vals

Hilmar McShane ráðinn til Vals
433Sport
Í gær

Sérfræðingur hefur þetta að segja um dóminn umdeilda í gær

Sérfræðingur hefur þetta að segja um dóminn umdeilda í gær
433Sport
Í gær

Vonast til að verða ungu fólki innblástur eftir að hafa gengið í gegnum hörmungar á Old Trafford

Vonast til að verða ungu fólki innblástur eftir að hafa gengið í gegnum hörmungar á Old Trafford