fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Guðmundur svaraði sparkspekingnum Kristjáni Óla fullum hálsi – „Þetta var alvöru dýfa vinur“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 25. júlí 2022 11:30

Kristján Óli og Guðmundur Kristjánsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Davíð Ingvarsson fékk að líta beint rautt spjald strax á 9. mínútu í leik Breiðabliks gegn FH í Bestu deild karla í gærkvöldi.

Dómurinn var ansi umdeildur og eru margir á því að þetta hafi aðeins átt að vera gult spjald.

Þar á meðal er sparkspekingurinn Kristján Óli Sigurðsson.

„Hahahahah. Crossfit strákurinn hætti við að gefa Gumma seinna gula því hann tekur svo mikið í réttstöðu og hnébeygju,“ skrifaði Kristján Óli á Twitter. Sigurður Hjörtur Þrastarson, dómari leiksins, hefur áður keppt í Crossfit og er Guðmundur Kristjánsson, sem Kristján vildi sjá fá sitt annað gula spjald, styrktarþjálfari.

Guðmundur svaraði Kristjáni á Twitter. „Haha þetta var alvöru dýfa vinur. En ég skal bjóða þér fría kennslu í beygjum ef þú vilt,“ skrifaði Guðmundur um brot sitt á Jasoni Daða Svanþórssyni, leikmanni Blika.

Leiknum í gær lauk með markalausu jafntefli. Blikar eru á toppi deildarinnar en FH er í níunda sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Banaslys í Mosfellsbæ
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Slot tjáir sig í fyrsta sinn um ummæli Salah – Veit ekki hvort hann hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool

Slot tjáir sig í fyrsta sinn um ummæli Salah – Veit ekki hvort hann hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Áfall fyrir Chelsea en Delap verður frá í fleiri vikur

Áfall fyrir Chelsea en Delap verður frá í fleiri vikur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vilja losa þrjá stóra af launaskrá til að búa til pláss fyrir aðra

Vilja losa þrjá stóra af launaskrá til að búa til pláss fyrir aðra
433Sport
Í gær

Ólafur segir gagnrýni íslenskra blaðamanna hafa verið óvægna og lýsir aðferðum þeirra – „Nú skaltu þegja, passaðu þig á því að þegja“

Ólafur segir gagnrýni íslenskra blaðamanna hafa verið óvægna og lýsir aðferðum þeirra – „Nú skaltu þegja, passaðu þig á því að þegja“
433Sport
Í gær

Salah líklega hent úr hóp

Salah líklega hent úr hóp