fbpx
Mánudagur 26.september 2022
433Sport

Besta deildin: KA kláraði leikinn í uppbótartíma

Victor Pálsson
Sunnudaginn 24. júlí 2022 19:05

Nökkvi Þeyr.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Keflavík 1 – 3 KA
1-0 Adam Árni Róbertsson (‘8)
1-1 Rodrigo Gomes Mateo (’75)
1-2 Jakob Snær Árnason (’93)
1-3 Nökkvi Þeyr Þórisson (’94)

Lokamínúturnar voru svakalegar í Keflavík í kvöld er heimamenn tóku á móti KA í Bestu deild karla.

Keflavík byrjaði leikinn vel í kvöld og komst yfir snemma leiks áður en Sindri Kristinn Ólafsson, markmaður liðsins, fékk að líta rautt spjald.

KA tókst ekki að jafnametin fyrr en á 75. mínútu er miðjumaðurinn Rodrigo Gomes Mateo kom knettinum í netið.

Akureyringar gerðu svo tvö mörk í uppbótartíma til að tryggja sigur gegn tíu Keflvíkingum en tæpt var það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þjóðadeildin: Holland og Króatía í úrslit – Danir unnu Frakka

Þjóðadeildin: Holland og Króatía í úrslit – Danir unnu Frakka
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Van Dijk: Ég var ekki kominn næstum eins langt og hann

Van Dijk: Ég var ekki kominn næstum eins langt og hann
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Maguire skýtur á ensku blöðin: Vilja smellina og fyrirsagnirnar

Maguire skýtur á ensku blöðin: Vilja smellina og fyrirsagnirnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Var Aubameyang að skjóta á Arsenal?

Var Aubameyang að skjóta á Arsenal?
433Sport
Í gær

Réð ekki við pressuna eftir að hafa verið sá yngsti í sögunni – ,,Þetta voru vinir mínir sem ég hitti á hverjum degi“

Réð ekki við pressuna eftir að hafa verið sá yngsti í sögunni – ,,Þetta voru vinir mínir sem ég hitti á hverjum degi“
433Sport
Í gær

Baulað hressilega á goðsögn United á Anfield

Baulað hressilega á goðsögn United á Anfield