fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
433Sport

Nuno elti peningana og fór til Sádí Arabíu

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 6. júlí 2022 20:48

Nuno Espirito Santo.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nuno Espirito Santo, fyrrum stjóri Wolves og Tottenham, er kominn í nýtt gigg og er það í Sádí Arabíu.

Nuno gerði mjög góða hluti með Wolves á sínum tíma og fékk í kjölfarið tækifæri hjá Tottenham þar sem illa gekk.

Nuno tók við af Jose Mourinho í fyrra en eftir 17 leiki á tímabilinu var hann rekinn og var það í nóvember.

Portúgalinn ákvað þess vegna að elta peningana til Sádí Arabíu og skrifaði undir samning við Al-Ittihad.

Þessi 48 ára gamli stjóri var orðaður við evrópsk lið en þau geta ekki borgað sömu laun og Al-Ittihad.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ten Hag sannfærður um að hann verði áfram við stjórnvölin – ,,Ég gefst ekki upp“

Ten Hag sannfærður um að hann verði áfram við stjórnvölin – ,,Ég gefst ekki upp“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ipswich spilar í ensku úrvalsdeildinni – Voru nýkomnir í næst efstu deild

Ipswich spilar í ensku úrvalsdeildinni – Voru nýkomnir í næst efstu deild
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

UEFA staðfestir breytingarnar – Frábærar fréttir fyrir EM í Þýskalandi

UEFA staðfestir breytingarnar – Frábærar fréttir fyrir EM í Þýskalandi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Búinn að vinna gullhanskann eftir leikinn í gær

Búinn að vinna gullhanskann eftir leikinn í gær
433Sport
Í gær

Arteta skilur lítið í fréttunum – „Veit ekki hvaðan þær koma“

Arteta skilur lítið í fréttunum – „Veit ekki hvaðan þær koma“
433Sport
Í gær

Xavi grátbiður Börsunga um að kaupa eina af stjörnum City

Xavi grátbiður Börsunga um að kaupa eina af stjörnum City