fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Hólmbert óstöðvandi í norska bikarnum

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 29. júní 2022 21:32

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hólmbert Aron Friðjónsson elskar að skora í norska bikarnum og komst á blað er Lilleström spilaði við Álasund í kvöld.

Hólmbert hefur fengið tækifærin í byrjunarliði Lilleström í bikarnum og skoraði í kvöld sitt fimmta mark í keppninni í 1-0 sigrik.

Alfons Sampsted og félagar í Bodo/Glimt eru komnir áfram eftir 1-0 útisigur á Valerenga þar sem Alfons lék allan leikinn.

Viðar Örn Kjartansson kom inná sem varamaður hjá Valerenga en Brynjar Ingi Bjarnason var enn og aftur ónotaður varamaður.

Bjarni Mark Antonsson byrjaði þá hjá liði Start sem vann öruggan 3-0 útisigur á Moss.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Sekur í sex af tólf ákæruliðum um niðrandi ummæli á netinu – Verður dæmdur í desember

Sekur í sex af tólf ákæruliðum um niðrandi ummæli á netinu – Verður dæmdur í desember
433Sport
Í gær

Er þessi íslenska hefð að aftra okkur? – „Ef það hefði verið sagt við okkur fyrir einhverjum árum hefði fólki fundist það hljóma furðulega“

Er þessi íslenska hefð að aftra okkur? – „Ef það hefði verið sagt við okkur fyrir einhverjum árum hefði fólki fundist það hljóma furðulega“
433Sport
Í gær

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Í gær

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Í gær

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu
433Sport
Í gær

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög