fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Axel Freyr í Kórdrengi á ný

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 29. júní 2022 19:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Axel Freyr Harðarson hefur skrifað undir samning við Kódrengi og mun leika þar næstu tvö árin.

Þetta kemur fram í tilkynningu Kórdrengja í kvöld en Alex hafði verið á mála hjá Víkingi Reykjavík.

Þessi fjölhæfi leikmaður spilaði sex leiki með Víkingum í Bestu deildinni í sumar og þá tvo í Mjólkurbikarnum.

Axel er uppalinn hjá Blikum en hefur einnig spilað með Fram og Gróttu á sínum ferli.

Axel lék með Kórdrengjum í fyrra á láni og skoraði þá þrjú mörk í 12 leikjum.

Tilkynning Kórdrengja:

Kórdrengir hafa samið við Axel Frey Harðarson um að leika með liðinu næstu tvö árin, en hann kemur til félagsins frá Viking R.

Axel Freyr er 23 ára gamall framsækinn miðjumaður sem getur leyst margar stöður á vellinum. Við þekkjum Axel vel enda spilaði hann hjá okkur í fyrra á láni frá Víking R. og stóð sig með príði!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina