fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Luka Jovic fer til Ítalíu

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 28. júní 2022 21:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luka Jovic er að ganga í raðir ítalska félagsins Fiorentina en hann skrifar undir samning til næsta árs.

Fabrizio Romano greinir frá þessu í kvöld og segir að Fiorentina sé einu skrefi frá því að tryggja sér leikmanninn.

Romano segir að Real Madrid og Fiorentina muni skipta launum leikmannsins sín á milli en hann verður lánaður til Ítalíu.

Jovic hefur lítið getað hjá Real síðan hann kom frá Frankfurt í Þýskalandi og var markavél í Bundesligunni.

Fiorentina vonast til að klára skiptin bráðlega og að leikmaðurinn fari í læknisskoðun í vikunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands