fbpx
Mánudagur 12.janúar 2026
433Sport

Leeds búið að samþykkja tilboð Chelsea í Raphinha

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 28. júní 2022 18:44

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vængmaðurinn Raphinha virðist vera á leiðinni til Chelsea en hann er í dag samningsbundinn Leeds.

Félagaskipta sérfræðingurinn Fabrizio Romano greinir frá því í kvöld að Chelsea sé nú búið að ná samkomulagi við Leeds um kaupverð.

Chelsea borgar í kringum 60 til 65 milljónir punda fyrir Raphinha sem var lengi orðaður við bæði Arsenal og Barcelona.

Félögin þurfa ekki að ræða meira saman en Chelsea á þó eftir að ná samkomulagi við leikmanninn.

Þær viðræður eru í gangi og má búast við að samkomulagi verði náð fyrr frekar en seinna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Spyr hvort þetta geti orðið Strákunum okkar að falli í janúar – „Hafa bara runnið niður brekkuna og við endað heima með buxurnar á hælunum“

Spyr hvort þetta geti orðið Strákunum okkar að falli í janúar – „Hafa bara runnið niður brekkuna og við endað heima með buxurnar á hælunum“
433Sport
Í gær

„Fannst það alltaf tímaspursmál hvenær Alfreð færi frá Íslandi“

„Fannst það alltaf tímaspursmál hvenær Alfreð færi frá Íslandi“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vilja breyta vellinum og gera hann einn þann flottasta í heimi

Vilja breyta vellinum og gera hann einn þann flottasta í heimi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu lygilegt atvik: Vissi ekki að hann væri enn í beinni útsendingu og gerði þetta á meðan heimsbyggðin horfði

Sjáðu lygilegt atvik: Vissi ekki að hann væri enn í beinni útsendingu og gerði þetta á meðan heimsbyggðin horfði
433Sport
Fyrir 2 dögum

Jeppe til liðs við KA

Jeppe til liðs við KA
433Sport
Fyrir 2 dögum

Endar Mason Greenwood hjá Liverpool næsta sumar?

Endar Mason Greenwood hjá Liverpool næsta sumar?