fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Ziyech má yfirgefa Chelsea í sumar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. júní 2022 19:00

Hakim Ziyech. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hakim Ziyech má yfirgefa lið Chelsea í sumar en frá þessu greinir blaðamaðurinn virti Fabrizio Romano.

Romano segir að hann hafi staðfestar heimildir fyrir því að Ziyech sé með grænt ljós að finna sér nýtt lið í sumar.

AC Milan hefur mikinn áhuga á Ziyech og eru viðræður á milli ítalska liðsins og umboðsmanna Ziyech byrjaðar.

Ziyech er einnig tilbúinn að ganga í raðir Milan samkvæmt Romano og munu viðræðurnar halda áfram næstu daga.

Ziyech er 29 ára gamall en hann hefur ekki alveg náð sér á strik síðan hann kom til Chelsea frá Ajax fyrir tveimur árum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot