fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Samstarfinu lokið eftir 19 ár

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. júní 2022 12:37

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bílaframleiðandinn Audi hefur stutt við bakið á Real Madrid í 19 ár en fyrst var skrifað undir samning árið 2003.

Samningur spænska stórliðsins við Audi rennur út þann 30. júní og er búið að taka ákvörðun um að framlengja hann ekki.

Samkvæmt spænskum miðlum er annar bílaframleiðandi í viðræðum við Real eða BMW og mun líklega taka við af Audi.

Bæði fyrirtækin koma frá Þýskalandi en samkvæmt Marca er BMW tilbúið að gera Real boð sem Audi er ekki reiðubúið að gera.

Í sömu frétt kemur fram að Real muni greina frá samningum í næstu viku og verður BMW þar kynnt til leiks.

BMW mun því taka við af Audi í að senda leikmönnum Real bifreiðar og mun merki fyrirtækisins sjást mikið á undirbúningstímabili spænsku risanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Luiz um framtíðina: ,,Erum í viðræðum við stjórnina“

Luiz um framtíðina: ,,Erum í viðræðum við stjórnina“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sonur landsliðsþjálfarans veður í sérfræðinga RÚV eftir kvöldið – „Annað hvort gastu ekkert eða veist ekkert“

Sonur landsliðsþjálfarans veður í sérfræðinga RÚV eftir kvöldið – „Annað hvort gastu ekkert eða veist ekkert“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þorsteinn eftir tapið: ,,Vorum ekki nógu góð til að klára þennan leik“

Þorsteinn eftir tapið: ,,Vorum ekki nógu góð til að klára þennan leik“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þetta hefur þjóðin að segja um grátlegt kvöld – „Þá þýðir það að KSÍ tekur kvennabolta ekki alvarlega“

Þetta hefur þjóðin að segja um grátlegt kvöld – „Þá þýðir það að KSÍ tekur kvennabolta ekki alvarlega“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea