fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Minamino genginn í raðir Monaco

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. júní 2022 10:39

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Takumi Minamino hefur náð samkomulagi við Monaco um að ganga í raðir félagsins frá Liverpool.

Það var stjóri Monaco, Philippe Clement, sem staðfesti þessar fregnir en hann ræddi við RMC í gær.

,,Ég er mjög ánægður, ég hef þekkt hann í langan tíma. Hann var mjög ofarlega á okkar lista,“ sagði Clement.

,,Allir hér eru sannfærðir um að hann sé með gæðin til að bæta okkar leikmannahóp. Hann er með mikla reynslu og gerði mjög vel hjá Salzburg.“

Minamino gekk í raðir Liverpool frtá Salzburg árið 2020 en spilaði alls 30 deildarleiki og skoraði fjögur mörk.

Þessi 27 ára gamli Japani fékk grænt ljós á að fara í sumar og mun nú reyna fyrir sér í frönsku deildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot