fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Ronaldo æfir hjá Mallorca

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. júní 2022 11:24

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo er staddur á Spáni þessa stundina þar sem hann æfir hjá liði Mallorca sem spilar í efstu deild þar í landi.

Ronaldo þekkir vel til Spánar en hann lék lengi vel með Real Madrid en fór síðar til Juventus og svo aftur til Manhcester United.

Ronaldo birti mynd á Instagram í gær en þar má sjá hann á æfingasvæði Mallorca er undirbúningstímabilið er í fullum gangi.

Engar líkur eru á að Ronaldo sé að semja við spænska félagið og mun að öllum líkindum spila með Man Utd áfram á næsta tímabili.

Ronaldo er að leggja hart að sér í sumarfríinu en hann er orðinn 37 ára gamall en heldur áfram að raða inn mörkunum.

Hér fyrir neðan má sjá myndina sem Ronaldo birti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu óhugnanlegt atvik í stórleiknum í gær – Illa farinn eftir ljótt samstuð

Sjáðu óhugnanlegt atvik í stórleiknum í gær – Illa farinn eftir ljótt samstuð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“