fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433Sport

Barcelona leggur fram annað tilboð – Vantar líklega tvo milljarða upp á

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 24. júní 2022 07:58

Lewandowski / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona hefur lagt fram annað tilboð í framherjann Robert Lewandowski hjá Bayern Munchen. Guardian segir frá.

Nýja tilboðið hljóðar upp á 35 milljónir evra auk 5 milljóna evra sem verða greiddar síðar meir.

Það er þó talið líklegt að Bayern hafni tilboðinu þar sem félagið vill 50 milljónir evra fyrir Pólverjann.

Lewandowski vill ólmur komast frá Bayern Munchen. Hann hefur undanfarið verið í stríði við félagið.

Barcelona er hans fyrsti kostur sem nýr áfangastaður.

Lewandowski hefur verið á mála hjá Bayern í átta ár og raðað inn mörkum fyrir félagið. Þar áður var hann hjá Dortmund.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Settu nýtt met í ensku úrvalsdeildinni

Settu nýtt met í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Opinberaði hversu oft hann og Pamela Anderson stunduðu kynlíf á kvöldi

Opinberaði hversu oft hann og Pamela Anderson stunduðu kynlíf á kvöldi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gríðarlega ánægður með Emery eftir gærdaginn: ,,Taktískur snillingur“

Gríðarlega ánægður með Emery eftir gærdaginn: ,,Taktískur snillingur“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Dýrmætur sigur Tottenham

England: Dýrmætur sigur Tottenham
433Sport
Í gær

Garner aftur til United?

Garner aftur til United?
433Sport
Í gær

Voru fréttirnar af Gylfa forsmekkurinn af því sem koma skal? – „Mjög dularfullar ákvarðanir“

Voru fréttirnar af Gylfa forsmekkurinn af því sem koma skal? – „Mjög dularfullar ákvarðanir“