fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Vill ólmur komast til Manchester United

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 22. júní 2022 16:00

Antony / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vængmaðurinn Antony hjá Ajax vill ólmur ganga til liðs við Manchester United ef marka má frétt Goal.

Antony lék undir stjórn Erik ten Hag, nýs stjóra Man Utd, hjá Ajax og vill vinna með honum áfram.

Ten Hag er að vinna í því að byggja upp nýtt lið á Old Trafford.

Antony hefur verið á mála hjá Ajax frá árinu 2020. Hann skoraði átta mörk og lagði upp fjögur í 23 leikjum í hollensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð.

Man Utd hefur spurst fyrir um leikmanninn en hefur ekki lagt formlegt tilboð á borð Ajax.

Þá á Antony að baki sex A-landsleiki fyrir hönd Brasilíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stórlið blandar sér í baráttuna og Aston Villa virðist ekki eiga möguleika

Stórlið blandar sér í baráttuna og Aston Villa virðist ekki eiga möguleika
433Sport
Í gær

Heiðraði minningu Jota í fyrsta tapleik tímabilsins

Heiðraði minningu Jota í fyrsta tapleik tímabilsins
433Sport
Í gær

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“