fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Sá dýrasti til Frakklands?

433
Miðvikudaginn 22. júní 2022 20:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt Foot Mercato á Ítalíu gæti markmaðurinn Kepa Arrizabalaga verið á leið til Frakklands.

Kepa eins og hann er yfirleitt kallaður spilar með Chelsea og er dýrasti markvörðru sögunnar.

Hann hefur alls ekki staðist væntingar eftir að hafa komið frá Athletic Bilbao og er í dag á varamannabekknum flestar vikur.

Samkvæmt Foot Mercato er Nice í Frakklandi áhugasamt um Kepa og sýnir meiri áhuga en Lazio hefur gert sem var orðað við leikmanninn.

Walter Benitez hefur séð um að verja mark Nice undanfarin ár en hann er nú kominn til Hollands og samdi við PSV.

Marcin Bulka er varamarkvörður liðsins en hann er einnig fyrrum markvörður Chelsea og gæti Kepa farið sömu leið og hann. Bulka er í láni hjá félaginu frá PSG.

Kepa gekk í raðir Chelsea árið 2018 og kostaði 80 milljónir evra sem gerir hann að dýrasta markmanni allra tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Miðasala hafin á stórleikinn

Miðasala hafin á stórleikinn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“
433Sport
Í gær

Besta deildin: Þriðja tap Fram í röð

Besta deildin: Þriðja tap Fram í röð
433Sport
Í gær

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“
433Sport
Í gær

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“
433Sport
Í gær

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park