fbpx
Sunnudagur 11.janúar 2026
433Sport

Sá dýrasti til Frakklands?

433
Miðvikudaginn 22. júní 2022 20:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt Foot Mercato á Ítalíu gæti markmaðurinn Kepa Arrizabalaga verið á leið til Frakklands.

Kepa eins og hann er yfirleitt kallaður spilar með Chelsea og er dýrasti markvörðru sögunnar.

Hann hefur alls ekki staðist væntingar eftir að hafa komið frá Athletic Bilbao og er í dag á varamannabekknum flestar vikur.

Samkvæmt Foot Mercato er Nice í Frakklandi áhugasamt um Kepa og sýnir meiri áhuga en Lazio hefur gert sem var orðað við leikmanninn.

Walter Benitez hefur séð um að verja mark Nice undanfarin ár en hann er nú kominn til Hollands og samdi við PSV.

Marcin Bulka er varamarkvörður liðsins en hann er einnig fyrrum markvörður Chelsea og gæti Kepa farið sömu leið og hann. Bulka er í láni hjá félaginu frá PSG.

Kepa gekk í raðir Chelsea árið 2018 og kostaði 80 milljónir evra sem gerir hann að dýrasta markmanni allra tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Munu Hollywood stjörnurnar semja við Jesse Lingard?

Munu Hollywood stjörnurnar semja við Jesse Lingard?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Keane telur að Ferguson sé að skemma fyrir United – Sé hangandi eins og vond lykt yfir öllu

Keane telur að Ferguson sé að skemma fyrir United – Sé hangandi eins og vond lykt yfir öllu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tekur stjórnarmann KSÍ á teppið vegna ummæla á Facebook – „Þá er ekki alltaf gott að vera með svona orð á skrá“

Tekur stjórnarmann KSÍ á teppið vegna ummæla á Facebook – „Þá er ekki alltaf gott að vera með svona orð á skrá“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arteta fær á baukinn fyrir framkomu sína í gærkvöldi – „Hvernig kemst hann alltaf upp með þetta“

Arteta fær á baukinn fyrir framkomu sína í gærkvöldi – „Hvernig kemst hann alltaf upp með þetta“