fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Sá dýrasti til Frakklands?

433
Miðvikudaginn 22. júní 2022 20:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt Foot Mercato á Ítalíu gæti markmaðurinn Kepa Arrizabalaga verið á leið til Frakklands.

Kepa eins og hann er yfirleitt kallaður spilar með Chelsea og er dýrasti markvörðru sögunnar.

Hann hefur alls ekki staðist væntingar eftir að hafa komið frá Athletic Bilbao og er í dag á varamannabekknum flestar vikur.

Samkvæmt Foot Mercato er Nice í Frakklandi áhugasamt um Kepa og sýnir meiri áhuga en Lazio hefur gert sem var orðað við leikmanninn.

Walter Benitez hefur séð um að verja mark Nice undanfarin ár en hann er nú kominn til Hollands og samdi við PSV.

Marcin Bulka er varamarkvörður liðsins en hann er einnig fyrrum markvörður Chelsea og gæti Kepa farið sömu leið og hann. Bulka er í láni hjá félaginu frá PSG.

Kepa gekk í raðir Chelsea árið 2018 og kostaði 80 milljónir evra sem gerir hann að dýrasta markmanni allra tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tvenna hjá Manchester United

Tvenna hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot