fbpx
Laugardagur 10.janúar 2026
433Sport

Neymar til sölu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 22. júní 2022 12:30

Neymar og Mbappe /Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Franskir fjölmiðlar segja frá því að PSG vilji selja Neymar í sumar og ekkert pláss sé fyrir hann í nýrri hugmyndafræði féalgsins.

Luis Campos er nýr yfirmaður knattspyrnumála og vill hann fá Christophe Galtier til að taka við af Mauricio Pochettino.

Campos og Galtier vilja breyta leikaðferð PSG og spila 3-5-2 kerfið. Telja þeir að með því sé hægt að ná því besta úr meðal ananrs Kylian Mbappe, Lionel Messi og Achraf Hakimi.

Foot Mercato segir að Campos vilji selja Neymar í sumar en óvíst er hvaða kaupendur eru til staðar. Hans gamla félag, Barcelona á ekki mikla peninga í dag.

Neymar er dýrasti leikmaður í sögu fótboltans en hann hefur ekki fundið sinn besta takt á síðustu árum hjá PSG.

Neymar kom til PSG árið 2017 fyrir 200 milljónir punda en hann hefur skorað 100 mörk í 144 leikjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sviptur ökuleyfi eftir að hafa verið gripinn tvisvar í sömu vikunni

Sviptur ökuleyfi eftir að hafa verið gripinn tvisvar í sömu vikunni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þetta væri fyrsta val Roy Keane í framtíðarstjóra United

Þetta væri fyrsta val Roy Keane í framtíðarstjóra United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tekur stjórnarmann KSÍ á teppið vegna ummæla á Facebook – „Þá er ekki alltaf gott að vera með svona orð á skrá“

Tekur stjórnarmann KSÍ á teppið vegna ummæla á Facebook – „Þá er ekki alltaf gott að vera með svona orð á skrá“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arteta fær á baukinn fyrir framkomu sína í gærkvöldi – „Hvernig kemst hann alltaf upp með þetta“

Arteta fær á baukinn fyrir framkomu sína í gærkvöldi – „Hvernig kemst hann alltaf upp með þetta“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fær á baukinn eftir að hafa ákveðið að upphefja sjálfan sig eftir andlátið – „Algjör fáviti“

Fær á baukinn eftir að hafa ákveðið að upphefja sjálfan sig eftir andlátið – „Algjör fáviti“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Liverpool að kaupa Mor Ndiaye

Liverpool að kaupa Mor Ndiaye