fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Fyrsta tilboði Arsenal hafnað

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 22. júní 2022 09:56

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leeds hefur hafnað fyrsta tilboði Arsenal í Raphinha. The Athletic segir frá.

Sagt er að tilboðið hafi verið langt frá því sem Leeds vill fá fyrir leikmanninn.

Arsenal hefur þó áfram mikinn áhuga á Raphinha og er ekki ólíklegt að annað tilboð berist.

Brasilíumaðurinn hefur einnig verið mikið orðaður við Barcelona. Einhverjir höfðu sagt frá því að hann hafi þegar samið við Börsunga.

Þá er Chelsea einnig nefnt til sögunnar sem hugsanlegur áfangastaður. Það er sagður vera annar kostur Raphinha á eftir Barcelona.

Raphinha hefur verið algjör lykilmaður í liði Leeds undanfarin tvö tímabil. Liðið rétt bjargaði sér frá falli í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Miðasala hafin á stórleikinn

Miðasala hafin á stórleikinn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“
433Sport
Í gær

Besta deildin: Þriðja tap Fram í röð

Besta deildin: Þriðja tap Fram í röð
433Sport
Í gær

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“
433Sport
Í gær

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“
433Sport
Í gær

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park