fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

„Ég verð helsti stuðningsmaður Liverpool“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 22. júní 2022 14:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Sama hver fer frá Liverpool, með þessa stuðningsmenn, mun sakna þeirra því þetta eru bestu stuðningsmenn í heimi,“ sagði Sadio Mane. Það er nú staðfest að hann er farinn frá Liverpool til Bayern Munchen, þar sem hann skrifaði undir samning til ársins 2025.

„Ég elska ykkur,“ sagði Mane við stuðningsmenn Liverpool. „Ég naut þess að spila hér. Að spila á Anfield gefur manni svo mikinn kraft vegna stuðningsmannanna.“

Mane mun heimsækja Liverpool fljótlega. „Ég á húsið mitt í Liverpool áfram svo ég kem aftur. Ég kem aftur og heilsa og horfi á Liverpool spila.“

Þá mun Senegalinn áfram styðja Liverpool þrátt fyrir að vera kominn í annað félag.

„Ég verð helsti stuðningsmaður Liverpool.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tvenna hjá Manchester United

Tvenna hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot