fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

„Ég verð helsti stuðningsmaður Liverpool“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 22. júní 2022 14:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Sama hver fer frá Liverpool, með þessa stuðningsmenn, mun sakna þeirra því þetta eru bestu stuðningsmenn í heimi,“ sagði Sadio Mane. Það er nú staðfest að hann er farinn frá Liverpool til Bayern Munchen, þar sem hann skrifaði undir samning til ársins 2025.

„Ég elska ykkur,“ sagði Mane við stuðningsmenn Liverpool. „Ég naut þess að spila hér. Að spila á Anfield gefur manni svo mikinn kraft vegna stuðningsmannanna.“

Mane mun heimsækja Liverpool fljótlega. „Ég á húsið mitt í Liverpool áfram svo ég kem aftur. Ég kem aftur og heilsa og horfi á Liverpool spila.“

Þá mun Senegalinn áfram styðja Liverpool þrátt fyrir að vera kominn í annað félag.

„Ég verð helsti stuðningsmaður Liverpool.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stórlið blandar sér í baráttuna og Aston Villa virðist ekki eiga möguleika

Stórlið blandar sér í baráttuna og Aston Villa virðist ekki eiga möguleika
433Sport
Í gær

Heiðraði minningu Jota í fyrsta tapleik tímabilsins

Heiðraði minningu Jota í fyrsta tapleik tímabilsins
433Sport
Í gær

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“