fbpx
Sunnudagur 11.janúar 2026
433Sport

„Ég verð helsti stuðningsmaður Liverpool“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 22. júní 2022 14:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Sama hver fer frá Liverpool, með þessa stuðningsmenn, mun sakna þeirra því þetta eru bestu stuðningsmenn í heimi,“ sagði Sadio Mane. Það er nú staðfest að hann er farinn frá Liverpool til Bayern Munchen, þar sem hann skrifaði undir samning til ársins 2025.

„Ég elska ykkur,“ sagði Mane við stuðningsmenn Liverpool. „Ég naut þess að spila hér. Að spila á Anfield gefur manni svo mikinn kraft vegna stuðningsmannanna.“

Mane mun heimsækja Liverpool fljótlega. „Ég á húsið mitt í Liverpool áfram svo ég kem aftur. Ég kem aftur og heilsa og horfi á Liverpool spila.“

Þá mun Senegalinn áfram styðja Liverpool þrátt fyrir að vera kominn í annað félag.

„Ég verð helsti stuðningsmaður Liverpool.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Neville harðlega gagnrýndur eftir að hann gekk allt of langt í beinni

Neville harðlega gagnrýndur eftir að hann gekk allt of langt í beinni
433Sport
Í gær

Ótrúlegt að ekki fór verr þegar frægur maður og börn hans lentu í háska við ströndina – Sjón er sögu ríkari

Ótrúlegt að ekki fór verr þegar frægur maður og börn hans lentu í háska við ströndina – Sjón er sögu ríkari
433Sport
Fyrir 2 dögum

Keane telur að Ferguson sé að skemma fyrir United – Sé hangandi eins og vond lykt yfir öllu

Keane telur að Ferguson sé að skemma fyrir United – Sé hangandi eins og vond lykt yfir öllu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sviptur ökuleyfi eftir að hafa verið gripinn tvisvar í sömu vikunni

Sviptur ökuleyfi eftir að hafa verið gripinn tvisvar í sömu vikunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arteta fær á baukinn fyrir framkomu sína í gærkvöldi – „Hvernig kemst hann alltaf upp með þetta“

Arteta fær á baukinn fyrir framkomu sína í gærkvöldi – „Hvernig kemst hann alltaf upp með þetta“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Íþróttavikan x Handkastið – Stóri upphitunarþátturinn fyrir EM

Íþróttavikan x Handkastið – Stóri upphitunarþátturinn fyrir EM
433Sport
Fyrir 2 dögum

Biðst afsökunar á því að hafa verið skítseiði í gærkvöldi

Biðst afsökunar á því að hafa verið skítseiði í gærkvöldi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fær á baukinn eftir að hafa ákveðið að upphefja sjálfan sig eftir andlátið – „Algjör fáviti“

Fær á baukinn eftir að hafa ákveðið að upphefja sjálfan sig eftir andlátið – „Algjör fáviti“