fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Neymar mun ekki samþykkja að fara

433
Mánudaginn 20. júní 2022 20:20

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neymar, stjarna Paris Saint-Germain, hefur engan áhuga á því að yfirgefa franska stórliðið sem gæti þurft að selja til að virða fjárlög UEFA.

PSG gæti verið í vandræðum með að jafna bækurnar næstu mánuði og myndi sala á einum besta leikmanni heims gera mikið.

Spænskir og franskir miðlara hafa fjallað um málið og um að nokkur félög í Evrópu horfi til Neymar sem er gríðarlega góður leikmaður.

Kylian Mbappe skrifaði nýlega undir nýjan samning við PSG en hann mun fá 650 þúsund pund á viku sem er stjarnfræðileg upphæð.

Mörg spurningamerki eru í kringum vinnubrögð franska félagsins en UEFA fylgist grant með gangi mála og verður erfitt fyrir liðið að kaupa inn rándýra leikmenn miðað við núverandi launakostnað.

Neymar reyndi áður að komast aftur til Barcelona en í dag hefur hann engan áhuga á að fara og tekur félagaskipti í raun ekki í mál.

PSG þarf því að finna aðra lausn á þessu máli en Neymar og Mbappe eru lang dýrustu leikmenn liðsins í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ingibjörg svekkt eftir niðurstöðu kvöldsins: ,,Ég veit ekki hvað meira ég á að segja“

Ingibjörg svekkt eftir niðurstöðu kvöldsins: ,,Ég veit ekki hvað meira ég á að segja“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Dagný eftir tapið: ,,Ætluðum okkur stærri hluti“

Dagný eftir tapið: ,,Ætluðum okkur stærri hluti“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stuðningsmenn Sviss brjálaðir út í íslensku stelpurnar – Myndband

Stuðningsmenn Sviss brjálaðir út í íslensku stelpurnar – Myndband
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ekki sannfærður um að Martinez henti vel

Ekki sannfærður um að Martinez henti vel
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Pabbi Karólínu stoltur af dóttur sinni – „Þær eru búnar að vera svo lengi að undirbúa sig“

Pabbi Karólínu stoltur af dóttur sinni – „Þær eru búnar að vera svo lengi að undirbúa sig“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mynd sem varpar ljósi á stöðuna á Glódísi

Mynd sem varpar ljósi á stöðuna á Glódísi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segir það grunsamlegt ef sinn maður vinnur ekki Ballon d’OR

Segir það grunsamlegt ef sinn maður vinnur ekki Ballon d’OR
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Neuer lætur Donnarumma heyra það – ,,Svo kærulaust“

Neuer lætur Donnarumma heyra það – ,,Svo kærulaust“