fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Ralf Rangnick kveður Manchester United

Ísak Gabríel Regal
Sunnudaginn 29. maí 2022 13:45

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ralf Rangnick verður ekki starfandi hjá Manchester United á næstu leiktíð. Félagið staðfesti þetta á heimasíðu sinni í dag.

Rangnick tók við sem knattspyrnustjóri austurríska landsliðsins í lok apríl og mun því ekki geta sinnt ráðgjafarhlutverkinu sem honum var gert að sinna þegar Erik ten Hag tæki við sem knattspyrnustjóri félagsins.

Við viljum þakka Ralf Rangnick fyrir hans störf sem bráðabirgðastjóri síðastliðna sex mánuði. Sú ákvörðun var tekin í sameiningu að Ralf muni eingöngu einbeita sér að störfum sínum sem knattspyrnustjóri austurríska landsliðsins og gegnir þar af leiðandi ekki starfi ráðgjafar á Old Trafford,“ stóð í yfirlýsingu.

Við viljum óska Ralf góðs gengis á næsta skrefi ferilsins.“

Rangnick tók við sem bráðabirgðastjóri hjá United í desember eftir að Ole Gunnar Solksjaer var látinn taka poka sinn. Liðið vann aðeins 11 af 29 leikjum í öllum keppnum undir stjórn Þjóðverjans og endaði í 6. sæti í ensku úrvalsdeildinni.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp
433Sport
Í gær

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“
433Sport
Í gær

Sárnar það að hafa verið kallaður sæðisgjafi og segist ekki fá að hitta son sinn

Sárnar það að hafa verið kallaður sæðisgjafi og segist ekki fá að hitta son sinn