fbpx
Þriðjudagur 13.janúar 2026
433Sport

Ralf Rangnick kveður Manchester United

Ísak Gabríel Regal
Sunnudaginn 29. maí 2022 13:45

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ralf Rangnick verður ekki starfandi hjá Manchester United á næstu leiktíð. Félagið staðfesti þetta á heimasíðu sinni í dag.

Rangnick tók við sem knattspyrnustjóri austurríska landsliðsins í lok apríl og mun því ekki geta sinnt ráðgjafarhlutverkinu sem honum var gert að sinna þegar Erik ten Hag tæki við sem knattspyrnustjóri félagsins.

Við viljum þakka Ralf Rangnick fyrir hans störf sem bráðabirgðastjóri síðastliðna sex mánuði. Sú ákvörðun var tekin í sameiningu að Ralf muni eingöngu einbeita sér að störfum sínum sem knattspyrnustjóri austurríska landsliðsins og gegnir þar af leiðandi ekki starfi ráðgjafar á Old Trafford,“ stóð í yfirlýsingu.

Við viljum óska Ralf góðs gengis á næsta skrefi ferilsins.“

Rangnick tók við sem bráðabirgðastjóri hjá United í desember eftir að Ole Gunnar Solksjaer var látinn taka poka sinn. Liðið vann aðeins 11 af 29 leikjum í öllum keppnum undir stjórn Þjóðverjans og endaði í 6. sæti í ensku úrvalsdeildinni.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tók kókaín og saug blóð úr klámstjörnu – Klúðraði ferlinum hægt og rólega

Tók kókaín og saug blóð úr klámstjörnu – Klúðraði ferlinum hægt og rólega
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Telja að þetta sé byrjunarliðið sem Carrick muni vilja nota – Gott fyrir Mainoo en verra fyrir Diallo og Dalot

Telja að þetta sé byrjunarliðið sem Carrick muni vilja nota – Gott fyrir Mainoo en verra fyrir Diallo og Dalot
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Dóttir fræga mannsins vekur mikla athygli – Starfar fyrir Playboy og birtir mjög djarfar myndir

Dóttir fræga mannsins vekur mikla athygli – Starfar fyrir Playboy og birtir mjög djarfar myndir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vill burt frá West Ham í janúar

Vill burt frá West Ham í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hefur upplifað allar hliðar lífsins: Þunglyndi gerði honum erfitt fyrir í mörg ár – Eiginkona hans gefur ekki tommu eftir

Hefur upplifað allar hliðar lífsins: Þunglyndi gerði honum erfitt fyrir í mörg ár – Eiginkona hans gefur ekki tommu eftir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

David Moyes vill sækja varnarmann sem virðist ekki í plönum Arteta

David Moyes vill sækja varnarmann sem virðist ekki í plönum Arteta
433Sport
Í gær

Naskir Eyjamenn gerðu vel um helgina og unnu sér inn rúma milljón

Naskir Eyjamenn gerðu vel um helgina og unnu sér inn rúma milljón
433Sport
Í gær

Alonso hættur með Real Madrid – Segja ákvörðunina sameiginlega

Alonso hættur með Real Madrid – Segja ákvörðunina sameiginlega