Sölvi Geir Ottesen er skráður í leikmannahóp Víkings Reykjavíkur fyrir leikinn gegn Val í Bestu deild karla í kvöld.
Sölvi Geir er aðstoðarþjálfari Víkings eftir að hafa lagt skóna á hilluna í fyrra.
Í kvöld vantar þá Halldór Smára Sigurðsson og Oliver Ekroth í lið Víkings vegna meiðsla og Sölvi væntanlega kallaður til vegna þess.
HÓPURINN
🆚 @Valurfotbolti
⚽️ @bestadeildin #fotboltinet #bestadeildin #Vikesvalur pic.twitter.com/EGx1NZa7mR— Víkingur (@vikingurfc) May 22, 2022